Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 14. janúar 2019 10:00 Aron Kristjánsson ræðir ítarlega við leikmann sinn eftir tapið gegn Makedóníu í gær. vísir/tom Ísland mætir Barein í þriðja leik liðsins á HM 2019 í handbolta klukkan 14.30 í dag en Aron Kristjánsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, stýrir Barein. Barein er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum en Aron er engu að síður mátulega kátur með frammistöðu liðsins til að byrja með á heimsmeistaramótinu. Vísir ræddi við hann eftir tapið á móti Spáni. „Ég er bara nokkuð sáttur við þessa byrjun. Þessir líkamlegu burðir hinna liðanna eru erfiðir. Við vorum að bera of mikla virðingu fyrir þeim og dómararnir sömuleiðis. En, mér fannst við ná að halda haus og vera þéttir,“ sagði Aron. „Inn á milli komu því miður fimm til tíu mínútna kaflar í hvorum hálfleik þar sem að við vorum að henda boltanum ódýrt frá okkur. Ef menn eru að drippla fyrir framan spænsku vörnina án þess að fara á ferðina lokarðu á allar sendingaleiðir. Ég er búinn að tala um þetta við hægri skyttuna mína í mánuð, en svona er þetta,“ sagði Aron og brosti. Aron tók við liðinu fyrir hálfu öðru ári og segist hjá bætingu á spilamennskunni jafnt og þétt. „Klárlega. Við lentum í smá skakkaföllum með meiðsli í undirbúningnum og missum svo mann út fyrir mótið og sá þriðji meiddist í leiknum. Æfingabúðirnar í Austurríki gengu vel. Það eru framfarir í leik okkar og stígandi í spilamennskunni. Ég er nokkuð ánægður með vörnina og eftir að við fengum besta leikmanninn inn hefur sóknarleikurinn orðið betri,“ sagði Aron sem viðurkennir að dagurinn í dag er sérstakur. „Íslenska liðið spilaði frábærlega á móti Króatíu en annras var það mjög gott. Það verður sérstakt að mæta íslenska liðinu og líka fyrir strákana og Guðmund því í þessu tilfelli höfum við Guðmundur þjálfað bæði liðin. Það verður sérstakt,“ sagði Aron Kristjánsson.Klippa: Aron - Verður sérstakt að mæta Íslandi HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Ísland mætir Barein í þriðja leik liðsins á HM 2019 í handbolta klukkan 14.30 í dag en Aron Kristjánsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, stýrir Barein. Barein er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum en Aron er engu að síður mátulega kátur með frammistöðu liðsins til að byrja með á heimsmeistaramótinu. Vísir ræddi við hann eftir tapið á móti Spáni. „Ég er bara nokkuð sáttur við þessa byrjun. Þessir líkamlegu burðir hinna liðanna eru erfiðir. Við vorum að bera of mikla virðingu fyrir þeim og dómararnir sömuleiðis. En, mér fannst við ná að halda haus og vera þéttir,“ sagði Aron. „Inn á milli komu því miður fimm til tíu mínútna kaflar í hvorum hálfleik þar sem að við vorum að henda boltanum ódýrt frá okkur. Ef menn eru að drippla fyrir framan spænsku vörnina án þess að fara á ferðina lokarðu á allar sendingaleiðir. Ég er búinn að tala um þetta við hægri skyttuna mína í mánuð, en svona er þetta,“ sagði Aron og brosti. Aron tók við liðinu fyrir hálfu öðru ári og segist hjá bætingu á spilamennskunni jafnt og þétt. „Klárlega. Við lentum í smá skakkaföllum með meiðsli í undirbúningnum og missum svo mann út fyrir mótið og sá þriðji meiddist í leiknum. Æfingabúðirnar í Austurríki gengu vel. Það eru framfarir í leik okkar og stígandi í spilamennskunni. Ég er nokkuð ánægður með vörnina og eftir að við fengum besta leikmanninn inn hefur sóknarleikurinn orðið betri,“ sagði Aron sem viðurkennir að dagurinn í dag er sérstakur. „Íslenska liðið spilaði frábærlega á móti Króatíu en annras var það mjög gott. Það verður sérstakt að mæta íslenska liðinu og líka fyrir strákana og Guðmund því í þessu tilfelli höfum við Guðmundur þjálfað bæði liðin. Það verður sérstakt,“ sagði Aron Kristjánsson.Klippa: Aron - Verður sérstakt að mæta Íslandi
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti