SpaceX ætlar að segja upp 10% starfsliðsins Kjartan Kjartansson skrifar 12. janúar 2019 20:43 Frá geimskoti SpaceX í febrúar í fyrra. Vísir/EPA Geimferðafyrirtækið SpaceX ætlar að segja upp um 10% rúmlega sex þúsund manna starfsliðs þess. Ástæðan fyrir uppsögnunum er sögð „gríðarlega erfiðar áskoranir“ sem séu framundan hjá fyrirtækinu. Talsmaður SpaceX segir í yfirlýsingu til Reuters-fréttastofunnar að uppsagnirnar séu nauðsynlegar til þess að það geti haldið áfram að þjónusta viðskiptavini sína, ná árangri í að þróa geimför sem geta farið til annarra reikistjarna og innviði fyrir alnetið í geimnum. Fyrirtækið verði að verða straumlínulagaðra til að ná þessum markmiðum sínum en hvert og eitt þeirra hafi knésett önnur fyrirtæki. Áður hefur Elon Musk, eigandi SpaceX, rekið sjö æðstu yfirmenn sem hafa séð um geimskot fyrirtækisins á gervihnöttum. Ósamkomulag er sagt hafa ríkt um hversu hratt fyrirtækið ætti að þróa og prófa Starlink-gervihnetti sína sem eiga að grunnstoðir gervihnattaalnets. SpaceX segist stefna á mannaðar ferðir til Mars strax árið 2024. Fyrirtækið hefur þó enn sem komið er aldrei skotið manni út í geiminn. Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57 Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55 Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Geimferðafyrirtækið SpaceX ætlar að segja upp um 10% rúmlega sex þúsund manna starfsliðs þess. Ástæðan fyrir uppsögnunum er sögð „gríðarlega erfiðar áskoranir“ sem séu framundan hjá fyrirtækinu. Talsmaður SpaceX segir í yfirlýsingu til Reuters-fréttastofunnar að uppsagnirnar séu nauðsynlegar til þess að það geti haldið áfram að þjónusta viðskiptavini sína, ná árangri í að þróa geimför sem geta farið til annarra reikistjarna og innviði fyrir alnetið í geimnum. Fyrirtækið verði að verða straumlínulagaðra til að ná þessum markmiðum sínum en hvert og eitt þeirra hafi knésett önnur fyrirtæki. Áður hefur Elon Musk, eigandi SpaceX, rekið sjö æðstu yfirmenn sem hafa séð um geimskot fyrirtækisins á gervihnöttum. Ósamkomulag er sagt hafa ríkt um hversu hratt fyrirtækið ætti að þróa og prófa Starlink-gervihnetti sína sem eiga að grunnstoðir gervihnattaalnets. SpaceX segist stefna á mannaðar ferðir til Mars strax árið 2024. Fyrirtækið hefur þó enn sem komið er aldrei skotið manni út í geiminn.
Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57 Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55 Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57
Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55
Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00