Bæta við sig sparkara því hinn drífur ekki nógu langt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2019 17:00 Rose í leik með Chargers. vísir/getty Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. Sparkari liðsins, Michael Badgley, hefur verið frábær og bjargað liðinu oftar en einu sinni með góðum vallarmörkum á ögurstundu. Hann á þó við eitt vandamál að stríða. Hann drífur ekki nógu langt í upphafsspörkum. Venjulega reyna sparkarar að negla alveg inn í endamark andstæðinganna svo þeir byrji á eigin 25 jarda línu. Þó svo Badgley sé góður í vallarmörkum hefur hann bara drifið 9 sinnum inn í endamark andstæðinganna í 60 tilraunum. Andstæðingurinn fær því oft tækifæri til þess að skila boltanum langt fram völlinn. Sá sem sér um að skila spörkum fyrir Patriots er Cordarelle Patterson og hann er ansi lunkinn í því að skila boltanum til baka. Er með um 30 jarda að meðaltali í skiluðum spörkum í vetur og eitt snertimark. Chargers ætlar ekki að gefa Patriots ódýr snertimörk og hefur því hóað í fyrrum sparkara liðsins, Nick Rose. Hann sendi boltann 32 sinnum í endamark andstæðinganna úr upphafssparki í 47 tilraunum á síðustu leiktíð. Þeir verða því tveir að sparka. Rose upphafsspörkum en Badgley sér um vallarmörkin. Þeir vega hvorn annan upp því Rose er slakur í vallarmörkunum. Afar óvenjulegt útspil sem sést ekki á hverjum degi í NFL-deildinni. NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. Sparkari liðsins, Michael Badgley, hefur verið frábær og bjargað liðinu oftar en einu sinni með góðum vallarmörkum á ögurstundu. Hann á þó við eitt vandamál að stríða. Hann drífur ekki nógu langt í upphafsspörkum. Venjulega reyna sparkarar að negla alveg inn í endamark andstæðinganna svo þeir byrji á eigin 25 jarda línu. Þó svo Badgley sé góður í vallarmörkum hefur hann bara drifið 9 sinnum inn í endamark andstæðinganna í 60 tilraunum. Andstæðingurinn fær því oft tækifæri til þess að skila boltanum langt fram völlinn. Sá sem sér um að skila spörkum fyrir Patriots er Cordarelle Patterson og hann er ansi lunkinn í því að skila boltanum til baka. Er með um 30 jarda að meðaltali í skiluðum spörkum í vetur og eitt snertimark. Chargers ætlar ekki að gefa Patriots ódýr snertimörk og hefur því hóað í fyrrum sparkara liðsins, Nick Rose. Hann sendi boltann 32 sinnum í endamark andstæðinganna úr upphafssparki í 47 tilraunum á síðustu leiktíð. Þeir verða því tveir að sparka. Rose upphafsspörkum en Badgley sér um vallarmörkin. Þeir vega hvorn annan upp því Rose er slakur í vallarmörkunum. Afar óvenjulegt útspil sem sést ekki á hverjum degi í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti