Lögreglan dregur í efa lýsingu á árás á þýskan þingmann Kjartan Kjartansson skrifar 10. janúar 2019 07:33 Lögreglumaður á vettvangi árásarinnar í Bremen. Vísir/EPA Myndbandsupptaka af árás á Frank Magnitz, þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD), í Bremen, hefur vakið efasemdir hjá lögreglu og saksóknurum um lýsingar hans á árásinni. Magnitz hélt því fram að hann hefði verið barinn með viðarbarefli og árásarmennirnir hafi ekki hætt fyrr en vegfarendur skárust í leikinn. Magnitz hlaut alvarlega höfuðáverka eftir að ókunnir menn réðust á hann á mánudagskvöld. AfD hélt því fram að Magnitz hefði verið sleginn í götuna þar sem mennirnir héldu áfram að berja hann með barefli. Magnitz hefur sjálfur leitt líkur að því að árásarmennirnir hafi verið þátttakendur í minningarviðburði um hælisleitanda sem lést í haldi lögreglu fyrir tveimur vikum sem hafi borið kennsl á hann.The Guardian segir að greining lögreglunnar á upptöku úr öryggismyndavélum sýni að Magnitz hafi verið sleginn í jörðina en að árásarmaðurinn hafi þá flúið af vettvangi ásamt tveimur öðrum mönnum. Engar vísbendingar séu um að sparkað hafi verið í Magnitz eða hann barinn þar sem hann lá í jörðinni. Líklegt sé að hann hafi hlotið höfuðáverkana af því að reka höfuðið í jörðina þegar honum var hrint. Lögreglan hefur lýst árásinni sem pólitískri. Fulltrúar annarra stjórnmálaflokka hafa fordæmt árásina. AfD segir árásina „svartan dag fyrir lýðræðið“ og segja árásum annarra flokka og fjölmiðla á flokkinn um að kenna. Fulltrúi flokksins lýsti árásinni sem „morðtilræði“. Þýskaland Tengdar fréttir Þingmaður þjóðernisflokks varð fyrir alvarlegri líkamsárás Frank Magnitz, þýskur þingmaður þjóðernisflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD), varð fyrir alvarlegri líkamsárás í miðborg þýsku borgarinnar Bremen í gær. 8. janúar 2019 08:37 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Myndbandsupptaka af árás á Frank Magnitz, þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD), í Bremen, hefur vakið efasemdir hjá lögreglu og saksóknurum um lýsingar hans á árásinni. Magnitz hélt því fram að hann hefði verið barinn með viðarbarefli og árásarmennirnir hafi ekki hætt fyrr en vegfarendur skárust í leikinn. Magnitz hlaut alvarlega höfuðáverka eftir að ókunnir menn réðust á hann á mánudagskvöld. AfD hélt því fram að Magnitz hefði verið sleginn í götuna þar sem mennirnir héldu áfram að berja hann með barefli. Magnitz hefur sjálfur leitt líkur að því að árásarmennirnir hafi verið þátttakendur í minningarviðburði um hælisleitanda sem lést í haldi lögreglu fyrir tveimur vikum sem hafi borið kennsl á hann.The Guardian segir að greining lögreglunnar á upptöku úr öryggismyndavélum sýni að Magnitz hafi verið sleginn í jörðina en að árásarmaðurinn hafi þá flúið af vettvangi ásamt tveimur öðrum mönnum. Engar vísbendingar séu um að sparkað hafi verið í Magnitz eða hann barinn þar sem hann lá í jörðinni. Líklegt sé að hann hafi hlotið höfuðáverkana af því að reka höfuðið í jörðina þegar honum var hrint. Lögreglan hefur lýst árásinni sem pólitískri. Fulltrúar annarra stjórnmálaflokka hafa fordæmt árásina. AfD segir árásina „svartan dag fyrir lýðræðið“ og segja árásum annarra flokka og fjölmiðla á flokkinn um að kenna. Fulltrúi flokksins lýsti árásinni sem „morðtilræði“.
Þýskaland Tengdar fréttir Þingmaður þjóðernisflokks varð fyrir alvarlegri líkamsárás Frank Magnitz, þýskur þingmaður þjóðernisflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD), varð fyrir alvarlegri líkamsárás í miðborg þýsku borgarinnar Bremen í gær. 8. janúar 2019 08:37 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Þingmaður þjóðernisflokks varð fyrir alvarlegri líkamsárás Frank Magnitz, þýskur þingmaður þjóðernisflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD), varð fyrir alvarlegri líkamsárás í miðborg þýsku borgarinnar Bremen í gær. 8. janúar 2019 08:37