Metkuldi í vændum í miðvesturríkjum Bandaríkjanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. janúar 2019 23:15 Mikils snjóþunga og kulda hefur gætt víða í Bandaríkjunum, meðal annars í Chicago. Kuldinn hefur þó ekki náð hámarki. Erin Hooley/Getty Búist er við metkulda í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna í þessari viku. Gert er ráð fyrir að kuldinn fari alla leið niður í 54 gráður undir frostmarki. Kuldastrókur frá norðurheimskautsbaugnum mun skella á miðvesturríkjum Bandaríkjanna um þessa viku miðja, samkvæmt veðurstofu Bandaríkjanna. Hitastig muni verða slíkt að kal eða ofkæling geti hlotist á nokkrum mínútum, hætti fólk sér út í kuldann. Þá er gert ráð fyrir að á þó nokkrum stöðum verði kaldara en verið hefur í áratugi, eða jafnvel síðan mælingar hófust. Waterloo í Iowa er einn þeirra staða, en þar mun kuldinn að öllum líkindum fara niður fyrir 36 gráður undir frostmarki á miðvikudag, sem er það lægsta sem mælst hefur á svæðinu. Í Chicago í Illinois verður 25 ára gamalt kuldamet jafnað, gangi spáin eftir, en áætlað er að þar verði lofthitastig um 29 gráðum undir frostmarki, einnig á miðvikudag. „Borgin vindasama“ stendur þó undir nafni og mun vindkæling draga hitastigið niður undir 42 gráður fyrir neðan frostmark. Ökumenn á svæðinu eru hvattir til þess að hafa meðferðis birgðir og útbúnað til þess að verjast kuldanum ef ske kynni að þeir kæmust ekki leiðar sinnar sökum veðurs. Þá eru íbúar svæðisins þar sem kuldinn verður hvað mestur minntir á að sjá til þess að nóg sé til af gasi og eldivið til upphitunar á heimilum þeirra. Búið er að loka hundruðum skóla og opinberra stofnana vegna ástandsins, en snjóþungt hefur verið í miðvesturríkjunum og hefur meðal annars þurft að gera hlé á flugumferð frá nokkrum flugvöllum á svæðinu. Bandaríkin Veður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Búist er við metkulda í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna í þessari viku. Gert er ráð fyrir að kuldinn fari alla leið niður í 54 gráður undir frostmarki. Kuldastrókur frá norðurheimskautsbaugnum mun skella á miðvesturríkjum Bandaríkjanna um þessa viku miðja, samkvæmt veðurstofu Bandaríkjanna. Hitastig muni verða slíkt að kal eða ofkæling geti hlotist á nokkrum mínútum, hætti fólk sér út í kuldann. Þá er gert ráð fyrir að á þó nokkrum stöðum verði kaldara en verið hefur í áratugi, eða jafnvel síðan mælingar hófust. Waterloo í Iowa er einn þeirra staða, en þar mun kuldinn að öllum líkindum fara niður fyrir 36 gráður undir frostmarki á miðvikudag, sem er það lægsta sem mælst hefur á svæðinu. Í Chicago í Illinois verður 25 ára gamalt kuldamet jafnað, gangi spáin eftir, en áætlað er að þar verði lofthitastig um 29 gráðum undir frostmarki, einnig á miðvikudag. „Borgin vindasama“ stendur þó undir nafni og mun vindkæling draga hitastigið niður undir 42 gráður fyrir neðan frostmark. Ökumenn á svæðinu eru hvattir til þess að hafa meðferðis birgðir og útbúnað til þess að verjast kuldanum ef ske kynni að þeir kæmust ekki leiðar sinnar sökum veðurs. Þá eru íbúar svæðisins þar sem kuldinn verður hvað mestur minntir á að sjá til þess að nóg sé til af gasi og eldivið til upphitunar á heimilum þeirra. Búið er að loka hundruðum skóla og opinberra stofnana vegna ástandsins, en snjóþungt hefur verið í miðvesturríkjunum og hefur meðal annars þurft að gera hlé á flugumferð frá nokkrum flugvöllum á svæðinu.
Bandaríkin Veður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira