SAS skildi farangur Íslandsfara eftir í Ósló vegna slæms veðurs Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2019 22:25 Flugfélagið ákvað að skilja allan farangur eftir í Noregi sökum þess að þar sem veðrið hafi verið svo slæmt á Íslandi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. SAS Farþegar með flugi flugfélagsins SAS á leið frá Ósló í Noregi til Íslands, SK-4787, fengu ekki farangur sinn afhentan við komuna til Keflavíkur fyrr í dag. Flugfélagið ákvað að skilja allan farangur eftir í Noregi sökum þess að veðrið væri svo slæmt á Íslandi. Þetta segir Karin Nyman, samskiptastjóri SAS, í samtali við Vísi. Nyman segir að nauðsynlegt hafi verið að bæta bensíni á vélina þar sem veðrið hafi verið svo slæmt á Íslandi. Hefði vélin ekki náð að lenda í Keflavík vegna veðurs hefði þurft að fljúga á næsta varaflugvöll, sem í þessu tilviki væri Stafangur í Noregi. Farþegar fréttu fyrst af því að farangurinn væri ekki með í för þegar lent var í Keflavík.Karin Nyman.SASÓvenjulegar aðstæður „Aðalatriðið var að koma farþegunum til Íslands og var því ákveðið að taka bæði farangur og annan farm úr til að koma fyrir meira bensíni,“ segir Nyman, sem leggur áherslu á að um óvenjulegar aðstæður (s. extreme situation) hafi verið að ræða. Hún segir að alls hafi 166 farþegar verið um borð í vélinni og hafi tekist að koma megninu af farangrinum til Íslands með öðrum vélum í dag. Enn eigi þó eftir að koma um þrjátíu innrituðum töskum til Íslands og verði það gert á morgun. Vélin sem um ræðir er af gerðinni Boeing 737-883. Hún tók á loft á Gardermoen í Ósló um klukkan 10:30 í morgun að staðartíma og lenti í Keflavík skömmu fyrir 13 að íslenskum tíma. Fréttir af flugi Noregur Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Sjá meira
Farþegar með flugi flugfélagsins SAS á leið frá Ósló í Noregi til Íslands, SK-4787, fengu ekki farangur sinn afhentan við komuna til Keflavíkur fyrr í dag. Flugfélagið ákvað að skilja allan farangur eftir í Noregi sökum þess að veðrið væri svo slæmt á Íslandi. Þetta segir Karin Nyman, samskiptastjóri SAS, í samtali við Vísi. Nyman segir að nauðsynlegt hafi verið að bæta bensíni á vélina þar sem veðrið hafi verið svo slæmt á Íslandi. Hefði vélin ekki náð að lenda í Keflavík vegna veðurs hefði þurft að fljúga á næsta varaflugvöll, sem í þessu tilviki væri Stafangur í Noregi. Farþegar fréttu fyrst af því að farangurinn væri ekki með í för þegar lent var í Keflavík.Karin Nyman.SASÓvenjulegar aðstæður „Aðalatriðið var að koma farþegunum til Íslands og var því ákveðið að taka bæði farangur og annan farm úr til að koma fyrir meira bensíni,“ segir Nyman, sem leggur áherslu á að um óvenjulegar aðstæður (s. extreme situation) hafi verið að ræða. Hún segir að alls hafi 166 farþegar verið um borð í vélinni og hafi tekist að koma megninu af farangrinum til Íslands með öðrum vélum í dag. Enn eigi þó eftir að koma um þrjátíu innrituðum töskum til Íslands og verði það gert á morgun. Vélin sem um ræðir er af gerðinni Boeing 737-883. Hún tók á loft á Gardermoen í Ósló um klukkan 10:30 í morgun að staðartíma og lenti í Keflavík skömmu fyrir 13 að íslenskum tíma.
Fréttir af flugi Noregur Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Sjá meira