Segir Zuckerberg hafa borið fram geit sem hann drap sjálfur Kjartan Kjartansson skrifar 23. janúar 2019 23:17 Jack Dorsey (t.v.) og Mark Zuckerberg (t.h.) stýra tveimur af vinsælustu samfélagsmiðlum heims. Samsett/EPA/Getty Mark Zuckerberg, stofnandi samfélagsmiðlarisans Facebook, drap geitur sem hann hélt heima hjá sér og bauð gestum upp á borða. Þetta segir Jack Dorsey, forstjóri samkeppnisaðilans Twitter, í viðtali við rokktímaritið Rolling Stone. Dorsey var spurður út í eftirminnilegustu kynni sín við Zuckerberg í viðtalinu. Rifjaði hann þá upp að Zuckerberg hefði eitt árið aðeins lagt sér hluti til munns sem hann hafði sjálfur drepið. Þannig hafi Zuckerberg boðið Dorsey upp á geit í kvöldmat sem hann hafði áður drepið. „Hann drepur hana með leysibyssu og svo með hnífi. Síðan senda þau hana til slátrarans,“ segir Dorsey í viðtalinu. Inntur eftir því hvort að Zuckerberg hafi raunverulega verið með „leysibyssu“ segir Dorsey að hann hafi líklegt notað rafstuðbyssu við verkið. Lýsir hann jafnframt samtali þeirra um geitina. „Ég sagði: „Ætlum við að éta geitina sem þú drapst?“. Hann sagði „já“. Ég sagði: „Hefur þú borðað geit áður?“ Hann var: „Já, ég elska þær“. Ég var: „Hvað ætlum við að borða annað?“ „Salat“,“ segir Dorsey. Þegar Zuckerberg hafi farið að huga að geitinni í ofninum hálftíma síðar hafi hún enn verið köld. „Það var eftirminnilegt. Ég veit ekki hvort hún fór aftur í ofninn. Ég borðaði bara salatið mitt,“ segir Dorsey. Facebook Twitter Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi samfélagsmiðlarisans Facebook, drap geitur sem hann hélt heima hjá sér og bauð gestum upp á borða. Þetta segir Jack Dorsey, forstjóri samkeppnisaðilans Twitter, í viðtali við rokktímaritið Rolling Stone. Dorsey var spurður út í eftirminnilegustu kynni sín við Zuckerberg í viðtalinu. Rifjaði hann þá upp að Zuckerberg hefði eitt árið aðeins lagt sér hluti til munns sem hann hafði sjálfur drepið. Þannig hafi Zuckerberg boðið Dorsey upp á geit í kvöldmat sem hann hafði áður drepið. „Hann drepur hana með leysibyssu og svo með hnífi. Síðan senda þau hana til slátrarans,“ segir Dorsey í viðtalinu. Inntur eftir því hvort að Zuckerberg hafi raunverulega verið með „leysibyssu“ segir Dorsey að hann hafi líklegt notað rafstuðbyssu við verkið. Lýsir hann jafnframt samtali þeirra um geitina. „Ég sagði: „Ætlum við að éta geitina sem þú drapst?“. Hann sagði „já“. Ég sagði: „Hefur þú borðað geit áður?“ Hann var: „Já, ég elska þær“. Ég var: „Hvað ætlum við að borða annað?“ „Salat“,“ segir Dorsey. Þegar Zuckerberg hafi farið að huga að geitinni í ofninum hálftíma síðar hafi hún enn verið köld. „Það var eftirminnilegt. Ég veit ekki hvort hún fór aftur í ofninn. Ég borðaði bara salatið mitt,“ segir Dorsey.
Facebook Twitter Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira