Vonast til að ná til Julen á morgun Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 22. janúar 2019 19:00 Níu dagar eru frá því að tveggja ára gamall drengur, Julen Rosello, féll í borholu skammt frá Malaga á Spáni. Hún var ólöglega boruð og er um hundrað metra djúp og ekki nema um 25 til 30 sentímetrar í þvermál. Undanfarið hafa björgunaraðilar unnið að því að grafa skáhallt að botni borholunnar og í dag hefur verið borað samsíða henni. Reiknað er með að því ljúki á morgun. „Við metum það sem svo að aðgerðin geti klárast eftir 12 til 14 klukkustundir,“ sagði Angel Garcia, stjórnandi aðgerða, á blaðamannafundi í morgun. Að því loknu tekur við lokafasi aðgerðarinnar. Reyndir námuverkamenn verða látnir síga niður og grafa þeir göng að þeim stað þar sem Julen er talinn vera á. „Á hádegi á morgun getum við hafist handa við að grafa lárétt göng til drengsins.“ Spánverjar hafa fylgst harmþrungnir með málinu og hafa hundruðir einstaklinga boðið fram sjálfboðavinnu sína til að aðstoða við björgunarstörf. Björgunaraðilar eru ekki bjartsýnir enda níu dagar frá því að drengurinn féll í holuna en engar vísbendingar hafa fengist um það hvort hann sé á lífi eða ekki. Atvikið er mikill fjölskylduharmleikur en foreldrar drengsins misstu annan son sinn, eins og hálfs árs, af slysförum fyrir tveimur árum síðan. Spánn Tengdar fréttir Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Níu dagar eru frá því að tveggja ára gamall drengur, Julen Rosello, féll í borholu skammt frá Malaga á Spáni. Hún var ólöglega boruð og er um hundrað metra djúp og ekki nema um 25 til 30 sentímetrar í þvermál. Undanfarið hafa björgunaraðilar unnið að því að grafa skáhallt að botni borholunnar og í dag hefur verið borað samsíða henni. Reiknað er með að því ljúki á morgun. „Við metum það sem svo að aðgerðin geti klárast eftir 12 til 14 klukkustundir,“ sagði Angel Garcia, stjórnandi aðgerða, á blaðamannafundi í morgun. Að því loknu tekur við lokafasi aðgerðarinnar. Reyndir námuverkamenn verða látnir síga niður og grafa þeir göng að þeim stað þar sem Julen er talinn vera á. „Á hádegi á morgun getum við hafist handa við að grafa lárétt göng til drengsins.“ Spánverjar hafa fylgst harmþrungnir með málinu og hafa hundruðir einstaklinga boðið fram sjálfboðavinnu sína til að aðstoða við björgunarstörf. Björgunaraðilar eru ekki bjartsýnir enda níu dagar frá því að drengurinn féll í holuna en engar vísbendingar hafa fengist um það hvort hann sé á lífi eða ekki. Atvikið er mikill fjölskylduharmleikur en foreldrar drengsins misstu annan son sinn, eins og hálfs árs, af slysförum fyrir tveimur árum síðan.
Spánn Tengdar fréttir Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10
Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48
Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00