Hafa byrjað að bora í átt að Julen Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2019 10:10 Frá vettvangi í vikunni EPA/DANIEL PEREZ Björgunarsveitir í Totalan á Spáni byrjuðu í gær að bora í átt að tveggja ára drengnum, Julen Rosello, sem setið hefur fastur í 100m djúpri borholu í sex daga. Guardian greinir frá. Tvenn göng verða grafin, það seinna með handafli. Julen var á gangi ásamt fjölskyldu sinni nærri bænum Totalán á suður Spáni þegar hann féll ofan í djúpa en þrönga borholu. Björgunarstörf hófust samdægurs en vegna þrengsla borholunnar var ekki unnt að senda mann niður í brunninn. Björgunarsveitir hafa slakað myndavél niður í holuna en hafa ekki komist að drengnum. Á um 70 metra dýpi þrengist holan mikið og hefur það komið í veg fyrir að hægt hafi verið að koma mat og vatni til Julen Rosello. Búnaður til þess að bora göng barst á vettvang með vörubílum á föstudaginn. Tvenn göng verða boruð að sögn yfirvalda. Að bora fyrri göngin hófst rétt eftir hádegi í gær og átti framkvæmdin að taka 15 klukkutíma. Eftir að gerð fyrri gangnanna lýkur verður hafist handa við styttri göng til að komast að drengnum. Sú framkvæmd mun taka allt að 20 klukkutíma en sú göng verða grafin með handafli. „Við höfum einsett okkur að komast að honum eins fljótt og hægt er, löngu vinnudagarnir, þreytan og svefnleysið trufla okkur ekkert, sagði Angel Vidal sem fer fyrir björgunaraðgerðum. Enn sem komið er hafa engar vísbendingar um að Julen sé á lífi fundist, aðgerðir björgunarsveita ganga þó út frá því að drengurinn sé enn á lífi í borholunni. Spánn Tengdar fréttir Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Björgunarsveitir í Totalan á Spáni byrjuðu í gær að bora í átt að tveggja ára drengnum, Julen Rosello, sem setið hefur fastur í 100m djúpri borholu í sex daga. Guardian greinir frá. Tvenn göng verða grafin, það seinna með handafli. Julen var á gangi ásamt fjölskyldu sinni nærri bænum Totalán á suður Spáni þegar hann féll ofan í djúpa en þrönga borholu. Björgunarstörf hófust samdægurs en vegna þrengsla borholunnar var ekki unnt að senda mann niður í brunninn. Björgunarsveitir hafa slakað myndavél niður í holuna en hafa ekki komist að drengnum. Á um 70 metra dýpi þrengist holan mikið og hefur það komið í veg fyrir að hægt hafi verið að koma mat og vatni til Julen Rosello. Búnaður til þess að bora göng barst á vettvang með vörubílum á föstudaginn. Tvenn göng verða boruð að sögn yfirvalda. Að bora fyrri göngin hófst rétt eftir hádegi í gær og átti framkvæmdin að taka 15 klukkutíma. Eftir að gerð fyrri gangnanna lýkur verður hafist handa við styttri göng til að komast að drengnum. Sú framkvæmd mun taka allt að 20 klukkutíma en sú göng verða grafin með handafli. „Við höfum einsett okkur að komast að honum eins fljótt og hægt er, löngu vinnudagarnir, þreytan og svefnleysið trufla okkur ekkert, sagði Angel Vidal sem fer fyrir björgunaraðgerðum. Enn sem komið er hafa engar vísbendingar um að Julen sé á lífi fundist, aðgerðir björgunarsveita ganga þó út frá því að drengurinn sé enn á lífi í borholunni.
Spánn Tengdar fréttir Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29
Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48
Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00