Sara í fjórða sæti Dagur Lárusson skrifar 20. janúar 2019 10:30 Sara Sigmundsdóttir. MYND/INSTAGRAM/SARASIGMUNDS Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu. Sara byrjaði mótið nokkuð vel og var í sjötta sæti eftir fyrsta keppnisdag en í fyrstu grein mótsins endaði hún í fjórða sæti. Á öðrum degi mótsins gerði hún enn betur en þá voru tvær greinar á dagsskrá. Í fyrri greininni endaði Sara í öðru sæti yfir alla keppendur og fékk því 94 stig. Í seinni keppni gærdagsins endaði Sara aftur í öðru sæti og fékk því önnur 94 stig. Þessi frammistaða Söru gerir það að verkum að hún situr í fjórða sæti keppninnar þegar tvær greinar eru eftir en heildarstigafjöldi hennar eru 412 stig. Keppendurnir þrír sem eru á undan Söru eru þær Kari Pearce sem er með 422 stig, Kristin Holte með 442 stig og heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey með 482 stig. Það verður því að teljast heldur ólíkegt að Sara hreppi fyrsta sætið að þessu sinni, þó svo að næg stig séu í boði, en Sara á ennþá góða möguleika á því að taka annað eða þriðja sætið. Björgvin Karl Guðmundsson og liðsfélagar hans í Foodspring Athletics héldu síðan uppteknum hætti í gær og sitja í lang efsta sæti með 494 stig á meðan næsta lið er með 380 stig og því sigurinn nánast vís. CrossFit Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu. Sara byrjaði mótið nokkuð vel og var í sjötta sæti eftir fyrsta keppnisdag en í fyrstu grein mótsins endaði hún í fjórða sæti. Á öðrum degi mótsins gerði hún enn betur en þá voru tvær greinar á dagsskrá. Í fyrri greininni endaði Sara í öðru sæti yfir alla keppendur og fékk því 94 stig. Í seinni keppni gærdagsins endaði Sara aftur í öðru sæti og fékk því önnur 94 stig. Þessi frammistaða Söru gerir það að verkum að hún situr í fjórða sæti keppninnar þegar tvær greinar eru eftir en heildarstigafjöldi hennar eru 412 stig. Keppendurnir þrír sem eru á undan Söru eru þær Kari Pearce sem er með 422 stig, Kristin Holte með 442 stig og heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey með 482 stig. Það verður því að teljast heldur ólíkegt að Sara hreppi fyrsta sætið að þessu sinni, þó svo að næg stig séu í boði, en Sara á ennþá góða möguleika á því að taka annað eða þriðja sætið. Björgvin Karl Guðmundsson og liðsfélagar hans í Foodspring Athletics héldu síðan uppteknum hætti í gær og sitja í lang efsta sæti með 494 stig á meðan næsta lið er með 380 stig og því sigurinn nánast vís.
CrossFit Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira