Myndband af manni sem notar son sinn sem snjósköfu er að gera allt vitlaust á netinu en hann dregur einfaldlega drenginn fram og til baka á bifreið sinni, og það til að losa snjó af bílnum.
Móðir drengsins tók myndbandið upp í bænum Monclova í Ohio í Bandaríkjunum en hér að neðan má sjá þessa aðferð.