Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Finndu þér leið út úr því Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! Þú ert kannski ekki endilega „drama queen“ eða dramakóngur, en það hefur verið mikið drama í kringum þig sem hefur haft mikil áhrif á lífsbraut þína, slakaðu núna aðeins á og kveiktu á friðinum og spilaðu tónlist því þú hefur hana hvort sem er ólgandi í blóðinu og þú rennur saman í eitt í músíkinni. Þegar börn gráta og við vitum ekkert hvað við eigum að gerum þurfum við að afvegaleiða þau að einhverju öðru, það sama þarft þú að gera þegar kvíðinn stressið, veturinn eða erfiðir hlutir hafa áhrif á sérstaklega merkilega tilfinningagreind þína þarftu að afvegaleiða þig, setja aðra músík á, koma þér í aðrar aðstæður eða tala við þig eins og barn sem veit ekkert hvað það á að gera. Þú getur borið sjálfan þig á bakinu, þú þarft bara að vita hvað þú átt að segja við þig. Ef þú hefur einangrað þig þá finndu þér leið út úr því með því að hringja í einn, í eina manneskju og ef hún er hundleiðinleg prófaðu þá aðra. Það er svo merkilegt að það er sko ekki tilviljun hvað gerist því þarna ertu að hrópa út í alheiminn, halló mig vantar eitthvað hressandi og hann mun svo sannarlega svara þér ef þú kallar! Þetta er svipað og þegar ég hafði ekki föst verkefni og hafði áhyggjur, þá hugsaði ég að ég vildi fá fimm verkefni í þessari viku og það var með ólíkindum hvernig alheimurinn svaraði mér með nákvæmlega fimm verkefni, en þú þarft að vera vakandi og á tánum fyrir því að það sem þú kallar á komi til þín. Til dæmis ef þú hefur ræktað þá neikvæðu jurt í huga þínum að allt sé ómögulegt, þú sért óheppinn, eigir ekkert gott skilið, þá er það nákvæmlega það sem þú kallar yfir þig og öfugt. Knús og kossar, Kling.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! Þú ert kannski ekki endilega „drama queen“ eða dramakóngur, en það hefur verið mikið drama í kringum þig sem hefur haft mikil áhrif á lífsbraut þína, slakaðu núna aðeins á og kveiktu á friðinum og spilaðu tónlist því þú hefur hana hvort sem er ólgandi í blóðinu og þú rennur saman í eitt í músíkinni. Þegar börn gráta og við vitum ekkert hvað við eigum að gerum þurfum við að afvegaleiða þau að einhverju öðru, það sama þarft þú að gera þegar kvíðinn stressið, veturinn eða erfiðir hlutir hafa áhrif á sérstaklega merkilega tilfinningagreind þína þarftu að afvegaleiða þig, setja aðra músík á, koma þér í aðrar aðstæður eða tala við þig eins og barn sem veit ekkert hvað það á að gera. Þú getur borið sjálfan þig á bakinu, þú þarft bara að vita hvað þú átt að segja við þig. Ef þú hefur einangrað þig þá finndu þér leið út úr því með því að hringja í einn, í eina manneskju og ef hún er hundleiðinleg prófaðu þá aðra. Það er svo merkilegt að það er sko ekki tilviljun hvað gerist því þarna ertu að hrópa út í alheiminn, halló mig vantar eitthvað hressandi og hann mun svo sannarlega svara þér ef þú kallar! Þetta er svipað og þegar ég hafði ekki föst verkefni og hafði áhyggjur, þá hugsaði ég að ég vildi fá fimm verkefni í þessari viku og það var með ólíkindum hvernig alheimurinn svaraði mér með nákvæmlega fimm verkefni, en þú þarft að vera vakandi og á tánum fyrir því að það sem þú kallar á komi til þín. Til dæmis ef þú hefur ræktað þá neikvæðu jurt í huga þínum að allt sé ómögulegt, þú sért óheppinn, eigir ekkert gott skilið, þá er það nákvæmlega það sem þú kallar yfir þig og öfugt. Knús og kossar, Kling.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira