Febrúarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. Ef þú hefur lent í miklum erfiðleikum þá er ansi fátt sem fær þig raunverulega til að gráta, en þú getur orðið pínu leiður og hugsað; þetta er ekki það versta sem hefur komið fyrir í lífi mínu og þannig kemstu yfir það. Þess vegna er hægt að segja við þig að hvert ár gerir líf þitt betra og seinnipartinn í lífi þínu læturðu sannarlega ekkert á þig fá. Núna ertu á tímabili sem er eins og þú sért að keppa í Formúlu 1 en kannt ekkert að keyra bíl, svo allt stressar þig, allt fer í taugarnar á þér og það er eins og þú ofandir. En svo eftir augnablik vaknarðu og sérð að þetta var bara martröð, þessi tími er þannig, eins og martröð en enginn eftirmáli, þú bara vaknar og málin reddast. Það skemmtilega við þig elskan mín er að þú þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu og þú ert akkúrat núna að fara niður þá rennibraut, en það er eitthvað sem þú munt velja þér og ákveða hvaða braut það verður og hvar hún er. Svo láttu þér ekki koma neitt á óvart því þú skelltir þér sjálfur í þessa rennibraut og valdir það. Þú átt vini svo ólíka að einkennum og það er dásamlegt að þú getur aðlagað þig að ólíklegasta fólki sem er mikill hæfileiki og þar af leiðandi eiga eftir að skapast skemmtilegri ævintýri í kringum þig en flesta aðra. Þú ert traustari en allt í ástinni, sérstaklega þegar þú myndar ástarsamband snemma, því þá er eins og enginn getir höggið á þráðinn og löng ástarsambönd eru þér ávallt fyrir bestu, þess vegna segi ég við þig að ef þér finnst grasið ekki grænt heima hjá þér skaltu bara vökva það betur. Ef þú ert á lausu finnst þér þú vera á skíðum sem eru brotin að framan og þú átt svo erfitt að stýra hvert þú ert að fara, staðföst ást við Krabba, ekkert er betra í heiminum en það. Knús og kossar, Kling.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. Ef þú hefur lent í miklum erfiðleikum þá er ansi fátt sem fær þig raunverulega til að gráta, en þú getur orðið pínu leiður og hugsað; þetta er ekki það versta sem hefur komið fyrir í lífi mínu og þannig kemstu yfir það. Þess vegna er hægt að segja við þig að hvert ár gerir líf þitt betra og seinnipartinn í lífi þínu læturðu sannarlega ekkert á þig fá. Núna ertu á tímabili sem er eins og þú sért að keppa í Formúlu 1 en kannt ekkert að keyra bíl, svo allt stressar þig, allt fer í taugarnar á þér og það er eins og þú ofandir. En svo eftir augnablik vaknarðu og sérð að þetta var bara martröð, þessi tími er þannig, eins og martröð en enginn eftirmáli, þú bara vaknar og málin reddast. Það skemmtilega við þig elskan mín er að þú þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu og þú ert akkúrat núna að fara niður þá rennibraut, en það er eitthvað sem þú munt velja þér og ákveða hvaða braut það verður og hvar hún er. Svo láttu þér ekki koma neitt á óvart því þú skelltir þér sjálfur í þessa rennibraut og valdir það. Þú átt vini svo ólíka að einkennum og það er dásamlegt að þú getur aðlagað þig að ólíklegasta fólki sem er mikill hæfileiki og þar af leiðandi eiga eftir að skapast skemmtilegri ævintýri í kringum þig en flesta aðra. Þú ert traustari en allt í ástinni, sérstaklega þegar þú myndar ástarsamband snemma, því þá er eins og enginn getir höggið á þráðinn og löng ástarsambönd eru þér ávallt fyrir bestu, þess vegna segi ég við þig að ef þér finnst grasið ekki grænt heima hjá þér skaltu bara vökva það betur. Ef þú ert á lausu finnst þér þú vera á skíðum sem eru brotin að framan og þú átt svo erfitt að stýra hvert þú ert að fara, staðföst ást við Krabba, ekkert er betra í heiminum en það. Knús og kossar, Kling.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira