Febrúarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. Ef þú hefur lent í miklum erfiðleikum þá er ansi fátt sem fær þig raunverulega til að gráta, en þú getur orðið pínu leiður og hugsað; þetta er ekki það versta sem hefur komið fyrir í lífi mínu og þannig kemstu yfir það. Þess vegna er hægt að segja við þig að hvert ár gerir líf þitt betra og seinnipartinn í lífi þínu læturðu sannarlega ekkert á þig fá. Núna ertu á tímabili sem er eins og þú sért að keppa í Formúlu 1 en kannt ekkert að keyra bíl, svo allt stressar þig, allt fer í taugarnar á þér og það er eins og þú ofandir. En svo eftir augnablik vaknarðu og sérð að þetta var bara martröð, þessi tími er þannig, eins og martröð en enginn eftirmáli, þú bara vaknar og málin reddast. Það skemmtilega við þig elskan mín er að þú þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu og þú ert akkúrat núna að fara niður þá rennibraut, en það er eitthvað sem þú munt velja þér og ákveða hvaða braut það verður og hvar hún er. Svo láttu þér ekki koma neitt á óvart því þú skelltir þér sjálfur í þessa rennibraut og valdir það. Þú átt vini svo ólíka að einkennum og það er dásamlegt að þú getur aðlagað þig að ólíklegasta fólki sem er mikill hæfileiki og þar af leiðandi eiga eftir að skapast skemmtilegri ævintýri í kringum þig en flesta aðra. Þú ert traustari en allt í ástinni, sérstaklega þegar þú myndar ástarsamband snemma, því þá er eins og enginn getir höggið á þráðinn og löng ástarsambönd eru þér ávallt fyrir bestu, þess vegna segi ég við þig að ef þér finnst grasið ekki grænt heima hjá þér skaltu bara vökva það betur. Ef þú ert á lausu finnst þér þú vera á skíðum sem eru brotin að framan og þú átt svo erfitt að stýra hvert þú ert að fara, staðföst ást við Krabba, ekkert er betra í heiminum en það. Knús og kossar, Kling.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. Ef þú hefur lent í miklum erfiðleikum þá er ansi fátt sem fær þig raunverulega til að gráta, en þú getur orðið pínu leiður og hugsað; þetta er ekki það versta sem hefur komið fyrir í lífi mínu og þannig kemstu yfir það. Þess vegna er hægt að segja við þig að hvert ár gerir líf þitt betra og seinnipartinn í lífi þínu læturðu sannarlega ekkert á þig fá. Núna ertu á tímabili sem er eins og þú sért að keppa í Formúlu 1 en kannt ekkert að keyra bíl, svo allt stressar þig, allt fer í taugarnar á þér og það er eins og þú ofandir. En svo eftir augnablik vaknarðu og sérð að þetta var bara martröð, þessi tími er þannig, eins og martröð en enginn eftirmáli, þú bara vaknar og málin reddast. Það skemmtilega við þig elskan mín er að þú þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu og þú ert akkúrat núna að fara niður þá rennibraut, en það er eitthvað sem þú munt velja þér og ákveða hvaða braut það verður og hvar hún er. Svo láttu þér ekki koma neitt á óvart því þú skelltir þér sjálfur í þessa rennibraut og valdir það. Þú átt vini svo ólíka að einkennum og það er dásamlegt að þú getur aðlagað þig að ólíklegasta fólki sem er mikill hæfileiki og þar af leiðandi eiga eftir að skapast skemmtilegri ævintýri í kringum þig en flesta aðra. Þú ert traustari en allt í ástinni, sérstaklega þegar þú myndar ástarsamband snemma, því þá er eins og enginn getir höggið á þráðinn og löng ástarsambönd eru þér ávallt fyrir bestu, þess vegna segi ég við þig að ef þér finnst grasið ekki grænt heima hjá þér skaltu bara vökva það betur. Ef þú ert á lausu finnst þér þú vera á skíðum sem eru brotin að framan og þú átt svo erfitt að stýra hvert þú ert að fara, staðföst ást við Krabba, ekkert er betra í heiminum en það. Knús og kossar, Kling.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira