Robert Plant á Secret Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2019 12:00 Robert Plant er söngvari Led Zeppelin. Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. Goðsögnin Robert Plant mun stíga á svið, en hann er aðal söngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Árið 2018 voru 50 ár síðan frumrauna plata Led Zeppelin kom út og verða þetta því afmælistónleikar þar sem spiluð verða öll helstu gömlu lögin í bland við það besta af nýja efninu. Hiphop og Dubstep hljómsveitin Foreign Beggars spilar í annað skipti á Secret Solstice, en þessi breska hljómsveit sló í gegn fyrir nokkrum árum með lagið Badman Riddem auk þess að gefa út nokkur lög með Skrillex. Ameríski plötusnúðurinn MK ætlar að mæta til Íslands í fyrsta skipti. Hann er búinn að vera á toppnum síðan 1992 víða um heiminn, en hann er einnig lagahöfundur og hefur samið lög fyrir Beyonce, Pitbull, Jayden Smith og Mary J. Blige ásamt að búa til heilan helling af þekktum remixum.Mr G. (LIVE) mun spila Í fyrsta sinn á Íslandi og plötusnúðurinn Kerri Chandler mun einnig koma fram. Hann hefur spilað fjórum sinnum á Secret Solstice og hefur alltaf verið vel tekið á móti honum.Boy Pablo munu mæta með fágaða Indý tónlist og síðan mun XXX Rottweiler koma aftur saman fyrir hátíðina. Þá mun Högni koma fram en aðrir sem eiga eftir að koma frá á Secret Solsice í ár eru: Ari Árelíus, Auður ,Svala Björgvins, Captain Syrup, ClubDub, Exos, Ingi Bauer, Bensol, Jóhann Stone, KrBear, Mike The Jacket, Vibes, OktavDJ, ink Street Boys, Séra Bjössi, Sprite Zero Klan, Ragga Holm, Rokky, Smash TV, ALXJ, Chris Hirose, Clint Stewart, Dilivius Lenni, Monello, DJ Nitin, Ricoshëi og Vom Feisten. Í tilkynningunni segir að til að gera hátíðina aðgengilegri fyrir sem flesta þá er boðið upp á dagspassa alla dagana auk þess sem miðaverð hefur verið lækkað. Þá eru í boði sérstakir barnamiðar. Fullt miðaverð í dag er 15.990 krónur og helst, þar til næstu tónlistarmenn verða kynntir til leiks á komandi vikum. Secret Solstice Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. Goðsögnin Robert Plant mun stíga á svið, en hann er aðal söngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Árið 2018 voru 50 ár síðan frumrauna plata Led Zeppelin kom út og verða þetta því afmælistónleikar þar sem spiluð verða öll helstu gömlu lögin í bland við það besta af nýja efninu. Hiphop og Dubstep hljómsveitin Foreign Beggars spilar í annað skipti á Secret Solstice, en þessi breska hljómsveit sló í gegn fyrir nokkrum árum með lagið Badman Riddem auk þess að gefa út nokkur lög með Skrillex. Ameríski plötusnúðurinn MK ætlar að mæta til Íslands í fyrsta skipti. Hann er búinn að vera á toppnum síðan 1992 víða um heiminn, en hann er einnig lagahöfundur og hefur samið lög fyrir Beyonce, Pitbull, Jayden Smith og Mary J. Blige ásamt að búa til heilan helling af þekktum remixum.Mr G. (LIVE) mun spila Í fyrsta sinn á Íslandi og plötusnúðurinn Kerri Chandler mun einnig koma fram. Hann hefur spilað fjórum sinnum á Secret Solstice og hefur alltaf verið vel tekið á móti honum.Boy Pablo munu mæta með fágaða Indý tónlist og síðan mun XXX Rottweiler koma aftur saman fyrir hátíðina. Þá mun Högni koma fram en aðrir sem eiga eftir að koma frá á Secret Solsice í ár eru: Ari Árelíus, Auður ,Svala Björgvins, Captain Syrup, ClubDub, Exos, Ingi Bauer, Bensol, Jóhann Stone, KrBear, Mike The Jacket, Vibes, OktavDJ, ink Street Boys, Séra Bjössi, Sprite Zero Klan, Ragga Holm, Rokky, Smash TV, ALXJ, Chris Hirose, Clint Stewart, Dilivius Lenni, Monello, DJ Nitin, Ricoshëi og Vom Feisten. Í tilkynningunni segir að til að gera hátíðina aðgengilegri fyrir sem flesta þá er boðið upp á dagspassa alla dagana auk þess sem miðaverð hefur verið lækkað. Þá eru í boði sérstakir barnamiðar. Fullt miðaverð í dag er 15.990 krónur og helst, þar til næstu tónlistarmenn verða kynntir til leiks á komandi vikum.
Secret Solstice Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira