Febrúarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ert að rísa upp úr hafinu eins og höfrungur Sigga Kling skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, ætli það sé tilviljun þú sért Hrútur, eða þú sért í akkúrat þessari vinnu eða skóla? Neeeei, ég trúi ekki á tilviljanir, þetta er búið að mótast fyrir fram sem skilaboð úr huga þínum, orka frá alheiminum og tengist allt þeirri tíðni sem þú ert á. Þetta sagði Albert Einstein, að allt væri tengt við tíðni og manneskjan hefur misjafna tíðni í kringum sig hverju sinni og allt er líka breytilegt. Þú ert að rísa upp úr hafinu eins og höfrungur að leika lystir sínar, tíðni þín er að hækka og þú að tengjast veröldinni og sjálfum þér á nýjan og betri hátt. Eftir því sem þú vinnur meira verða áhyggjur þínar minni, því vinna er betra en Whisky við áhyggjum. Í hvert skipti sem þú tekur að þér verkefni, nýja vinnu, eða framkvæmir það sem þér dettur í hug og ræðst á fjallið, ferðu í gegnum það eins og þú sért að taka sprengitöflur, svo öflugur verðurðu. Það verður miklu meiri næmni gagnvart því sem þú snertir, þú finnur skarpari lykt og veist þú getur einungis stólað á sjálfan þig; „Ég er klár, ég er sterkur ég er nóg“. Þó að nokkur mistök hafi orðið á vegi þínum undanfarið, þá sagði nú einn vitringurinn fyrir langa löngu að engin mistök væru til, en þér hefur samt fundust þau hafi skreytt þinn veg, en nú safnarðu þeim saman eins og timbri og kveikir í og þvílíkur bálköstur! Þótt þú vinnir hörðum höndum að því sem þú stefnir að þá þarftu ekki alltaf að hafa allt eftir þínu höfði, hlustaðu betur á aðra, hrósaðu meira og gefðu öðrum kredit þótt þeir kannski eigi það ekki skilið. Þú hefur dágott skipulag á óreiðinni í höfðinu á þér og átt það til að borða á hlaupum, sem er bara allt í lagi því það hentar þinni orku og þér. Þessir mánuðir eru svo sannarlega þinn tími, þakkaðu fyrir það. Knús og kossar, Kling.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, ætli það sé tilviljun þú sért Hrútur, eða þú sért í akkúrat þessari vinnu eða skóla? Neeeei, ég trúi ekki á tilviljanir, þetta er búið að mótast fyrir fram sem skilaboð úr huga þínum, orka frá alheiminum og tengist allt þeirri tíðni sem þú ert á. Þetta sagði Albert Einstein, að allt væri tengt við tíðni og manneskjan hefur misjafna tíðni í kringum sig hverju sinni og allt er líka breytilegt. Þú ert að rísa upp úr hafinu eins og höfrungur að leika lystir sínar, tíðni þín er að hækka og þú að tengjast veröldinni og sjálfum þér á nýjan og betri hátt. Eftir því sem þú vinnur meira verða áhyggjur þínar minni, því vinna er betra en Whisky við áhyggjum. Í hvert skipti sem þú tekur að þér verkefni, nýja vinnu, eða framkvæmir það sem þér dettur í hug og ræðst á fjallið, ferðu í gegnum það eins og þú sért að taka sprengitöflur, svo öflugur verðurðu. Það verður miklu meiri næmni gagnvart því sem þú snertir, þú finnur skarpari lykt og veist þú getur einungis stólað á sjálfan þig; „Ég er klár, ég er sterkur ég er nóg“. Þó að nokkur mistök hafi orðið á vegi þínum undanfarið, þá sagði nú einn vitringurinn fyrir langa löngu að engin mistök væru til, en þér hefur samt fundust þau hafi skreytt þinn veg, en nú safnarðu þeim saman eins og timbri og kveikir í og þvílíkur bálköstur! Þótt þú vinnir hörðum höndum að því sem þú stefnir að þá þarftu ekki alltaf að hafa allt eftir þínu höfði, hlustaðu betur á aðra, hrósaðu meira og gefðu öðrum kredit þótt þeir kannski eigi það ekki skilið. Þú hefur dágott skipulag á óreiðinni í höfðinu á þér og átt það til að borða á hlaupum, sem er bara allt í lagi því það hentar þinni orku og þér. Þessir mánuðir eru svo sannarlega þinn tími, þakkaðu fyrir það. Knús og kossar, Kling.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira