Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir: Snillingur í að gleyma eigin tilfinningum 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Fiskarnir mínir, hinn fallega pláneta Neptúnus sem er pláneta hugsjóna, drauma, uppfinninga og útskýrir kannski af hverju þú ferðast svo hratt í gegnum tilveruna, en stundum verðurðu alveg stopp, finnst allt svo ömurlegt og þú ferð bara að gráta. Þetta er það sem gefur þér þetta barnslega eðli ómótstæðilegra tilfinninga, líkt og að fara í leikhús og sjá besta verk sem maður á ævinni hefur séð og maður gleymir aldrei, þannig tilfinningapersóna ert þú. Þú ert samt snillingur í að gleyma eigin tilfinningum í því að hjálpa og hrósa öðrum til að þeir nái ótrúlegum árangri og verður jafnvel bara ánægður og líður vel með það. Þú átt eftir að kynnast svo mikið af fólki og allir eiga líka eftir að þekkja þig, hvort sem þú vilt það eða ekki. Þú ert mikill sögumaður og þú skalt nýta þér það, hvort sem þú ert að sækja um vinnu, heilla ástina eða eitthvað fólk upp úr skónum því þú setur eitthvað afl í orðin þín þegar þú talar og það er eins og að hlusta á dásamlega fagra músík. Þessi mánuðir sem eru í kringum þig munu umbylta skoðunum þínum á svo mörgu, senda til þín aflmikið fólk sem vísar þér leið ef þig vantar það, gefa þér ást engri líkri, en þar verðurðu bæði að nenna og kæra þig um það að henda þér í ástarpollinn. Mundu að greina aðalatriðin frá aukaatriðunum, þá finnurðu þú sért á réttri leið og þinn bráðskarpi hugur mun henda allri lognmollu í burtu og láta þig framkvæma og fleygja þér út í djúpu laugina, lausnin býr í því. Þú átt eftir að setja mikinn kraft í félagslífið og framabrautin gengur svo aldeilis vel, slepptu því alveg að fá móral yfir einhverju, því mórall er einskis nýt hugsun og á heima í ruslatunnunni. Knús og kossar, Kling.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Elsku Fiskarnir mínir, hinn fallega pláneta Neptúnus sem er pláneta hugsjóna, drauma, uppfinninga og útskýrir kannski af hverju þú ferðast svo hratt í gegnum tilveruna, en stundum verðurðu alveg stopp, finnst allt svo ömurlegt og þú ferð bara að gráta. Þetta er það sem gefur þér þetta barnslega eðli ómótstæðilegra tilfinninga, líkt og að fara í leikhús og sjá besta verk sem maður á ævinni hefur séð og maður gleymir aldrei, þannig tilfinningapersóna ert þú. Þú ert samt snillingur í að gleyma eigin tilfinningum í því að hjálpa og hrósa öðrum til að þeir nái ótrúlegum árangri og verður jafnvel bara ánægður og líður vel með það. Þú átt eftir að kynnast svo mikið af fólki og allir eiga líka eftir að þekkja þig, hvort sem þú vilt það eða ekki. Þú ert mikill sögumaður og þú skalt nýta þér það, hvort sem þú ert að sækja um vinnu, heilla ástina eða eitthvað fólk upp úr skónum því þú setur eitthvað afl í orðin þín þegar þú talar og það er eins og að hlusta á dásamlega fagra músík. Þessi mánuðir sem eru í kringum þig munu umbylta skoðunum þínum á svo mörgu, senda til þín aflmikið fólk sem vísar þér leið ef þig vantar það, gefa þér ást engri líkri, en þar verðurðu bæði að nenna og kæra þig um það að henda þér í ástarpollinn. Mundu að greina aðalatriðin frá aukaatriðunum, þá finnurðu þú sért á réttri leið og þinn bráðskarpi hugur mun henda allri lognmollu í burtu og láta þig framkvæma og fleygja þér út í djúpu laugina, lausnin býr í því. Þú átt eftir að setja mikinn kraft í félagslífið og framabrautin gengur svo aldeilis vel, slepptu því alveg að fá móral yfir einhverju, því mórall er einskis nýt hugsun og á heima í ruslatunnunni. Knús og kossar, Kling.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira