Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2019 11:02 Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands. EPA/SERGEI CHIRIKOV Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Fleiri ríki gætu verið aðilar að slíku samkomulagi sem gæti komið í stað INF-sáttmálans svokallaða sem Bandaríkin og Rússar hafa slitið. Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, segir þetta koma til greina. Bandaríkin og Atlantshafsbandalagið hafa lengið sakað Rússa um að brjóta gegn INF-sáttmálanum, sem snýr að banni við notkun skamm- og meðaldrægra eldflauga. Því hafa Rússar þó hafnað. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur einnig gefið í skyn að honum hafi þótt sáttmálinn vera barn síns tíma og þá sérstaklega vegna þess að einungis Bandaríkin og Rússland hafi skrifað undir hann. Önnur ríki hafi samt sem áður getað þróað og framleitt eldflaugar að vild og átti hann þar sérstaklega við Kína. Kínverjar hafa komið slíkum eldflaugum fyrir í Asíu og Suður-Kínahafi. Trump sagði í síðustu viku, eins og Reuters bendir á, að hann langaði að halda viðræður um nýtt samkomulag.Samkvæmt fréttaveitunni Tass, sem er í eigu rússneska ríkisins, sagði Ryabkov í dag að Rússar hefðu heyrt ummæli Bandaríkjamanna á þá leið að nýtt samkomulag á milli fleiri ríkja kæmi til greina. Hann sagði ríkisstjórn Rússlands búast við tillögu varðandi slíkt samkomulag frá Bandaríkjunum.Ryabkov sagði að ríkisstjórn Rússlands myndi skoða slíka tillögu af miklum áhuga. Bandaríkin Kína Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. 1. febrúar 2019 14:49 Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. 2. febrúar 2019 10:39 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Fleiri fréttir Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Sjá meira
Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Fleiri ríki gætu verið aðilar að slíku samkomulagi sem gæti komið í stað INF-sáttmálans svokallaða sem Bandaríkin og Rússar hafa slitið. Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, segir þetta koma til greina. Bandaríkin og Atlantshafsbandalagið hafa lengið sakað Rússa um að brjóta gegn INF-sáttmálanum, sem snýr að banni við notkun skamm- og meðaldrægra eldflauga. Því hafa Rússar þó hafnað. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur einnig gefið í skyn að honum hafi þótt sáttmálinn vera barn síns tíma og þá sérstaklega vegna þess að einungis Bandaríkin og Rússland hafi skrifað undir hann. Önnur ríki hafi samt sem áður getað þróað og framleitt eldflaugar að vild og átti hann þar sérstaklega við Kína. Kínverjar hafa komið slíkum eldflaugum fyrir í Asíu og Suður-Kínahafi. Trump sagði í síðustu viku, eins og Reuters bendir á, að hann langaði að halda viðræður um nýtt samkomulag.Samkvæmt fréttaveitunni Tass, sem er í eigu rússneska ríkisins, sagði Ryabkov í dag að Rússar hefðu heyrt ummæli Bandaríkjamanna á þá leið að nýtt samkomulag á milli fleiri ríkja kæmi til greina. Hann sagði ríkisstjórn Rússlands búast við tillögu varðandi slíkt samkomulag frá Bandaríkjunum.Ryabkov sagði að ríkisstjórn Rússlands myndi skoða slíka tillögu af miklum áhuga.
Bandaríkin Kína Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. 1. febrúar 2019 14:49 Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. 2. febrúar 2019 10:39 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Fleiri fréttir Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Sjá meira
Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. 1. febrúar 2019 14:49
Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. 2. febrúar 2019 10:39