Börkur: Guðni þarf sinn tíma Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2019 19:30 Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að Guðni Bergsson þurfi sinn tíma sem formaður KSÍ og segir að hiti sé að færast í formannsslaginn. Guðni og Geir Þorsteinsson berjast um formannsstólinn en kosið verður á ársþingi KSÍ á laugardaginn. Guðjón Guðmundsson tók stöðuna á formanni Vals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ef maður horfir á loftmyndirnar af þessum átökum þeirra þá er í þetta fyrsta skipti sem baráttan fer út fyrir hreyfinguna og er á meðal almennings en ekki beint inn í hreyfingunni,“ sagði Börkur. „Innan hreyfingarinnar eru línurnar nokkuð skýrar og vita um hvað þetta snúist allt saman. Ég held að stóri málin eru kannski ekkert svo stór innan hreyfingarinnar,“ sagði Börkur enn frekar og talaði þá um meðal annars styrktarsamninga KSÍ. „Guðni er búinn að vera stuttan tíma. Hann tekur við af fínum formanni og þar áður framkvæmdarstjóra sem var búinn að vera í 25 ár. Guðni þarf sinn tíma.“ En kom framboð Geirs hreyfingunni á óvart? „Já, að einhverju leyti en samt ekki. Það tók nýr maður við og auðvitað verða kurr og hlutirnir verða gerðir öðruvísi. Auðvitað verða einhverjir pirraðir eins og gengur og gerist en ég held að þetta sé til hins góðs að menn takist aðeins á.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan en vekja má athygli á því að Geir og Guðni mætast í kappræðum á Stöð 2 Sport í kvöld. Blásið verður til leiks klukkan 21.45. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Geir og Guðni mætast í beinni í kvöld Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson munu taka þátt í kappræðum í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. 6. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að Guðni Bergsson þurfi sinn tíma sem formaður KSÍ og segir að hiti sé að færast í formannsslaginn. Guðni og Geir Þorsteinsson berjast um formannsstólinn en kosið verður á ársþingi KSÍ á laugardaginn. Guðjón Guðmundsson tók stöðuna á formanni Vals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ef maður horfir á loftmyndirnar af þessum átökum þeirra þá er í þetta fyrsta skipti sem baráttan fer út fyrir hreyfinguna og er á meðal almennings en ekki beint inn í hreyfingunni,“ sagði Börkur. „Innan hreyfingarinnar eru línurnar nokkuð skýrar og vita um hvað þetta snúist allt saman. Ég held að stóri málin eru kannski ekkert svo stór innan hreyfingarinnar,“ sagði Börkur enn frekar og talaði þá um meðal annars styrktarsamninga KSÍ. „Guðni er búinn að vera stuttan tíma. Hann tekur við af fínum formanni og þar áður framkvæmdarstjóra sem var búinn að vera í 25 ár. Guðni þarf sinn tíma.“ En kom framboð Geirs hreyfingunni á óvart? „Já, að einhverju leyti en samt ekki. Það tók nýr maður við og auðvitað verða kurr og hlutirnir verða gerðir öðruvísi. Auðvitað verða einhverjir pirraðir eins og gengur og gerist en ég held að þetta sé til hins góðs að menn takist aðeins á.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan en vekja má athygli á því að Geir og Guðni mætast í kappræðum á Stöð 2 Sport í kvöld. Blásið verður til leiks klukkan 21.45.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Geir og Guðni mætast í beinni í kvöld Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson munu taka þátt í kappræðum í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. 6. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Geir og Guðni mætast í beinni í kvöld Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson munu taka þátt í kappræðum í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. 6. febrúar 2019 12:30