Samþykktu að endurskoða fyrirkomulagið á rekstri bílastæðahúsa Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 21:23 Sjálfstæðisflokkur og meirihlutinn í borgarstjórn komu sér saman um breytingartillögu þess efnis að fela umhverfis- og skipulagssviði í samráði við Bílastæðasjóð að skoða bestu leiðir varðandi rekstur bílastæðahúsanna. Vísir/Hanna Borgarstjórn samþykkti í dag með tuttugu atkvæðum gegn þremur að endurskoða fyrirkomulagið á rekstri bílastæðahúsa Reykjavíkurborgar. Valgerður Sigurðardóttir borgarafulltrúi Sjálfstæðisflokksins mælti fyrir tillögunni en hún vill að möguleikar á rekstrarútboði verði kannaðir. Sjálfstæðisflokkur og meirihlutinn í borgarstjórn komu sér saman um breytingartillögu þess efnis að fela umhverfis- og skipulagssviði í samráði við Bílastæðasjóð að skoða bestu leiðir varðandi rekstur bílastæðahúsanna. Sviðið skilar niðurstöðu til skipulags-og samgönguráðs fyrir 1. ágúst 2019. Valgerður segir í samtali við fréttastofu að skiptar skoðanir væru um besta fyrirkomulagið en hún segir ávinningin af því að bjóða út reksturinn blasa við. Einkaaðilar hafi meira svigrúm og sveigjanleika til að auka þjónustu við notendur bílastæðahúsanna, einkum og sér í lagi hvað varðar lengd opnunartíma. Þá segir hún einnig að borgin myndi hafa af því auknar tekjur. Valgerður vill bæta nýtingu, efla þjónustu og auka hagkvæmni bílastæðahúsanna. Í tillögunni segir að rýna skuli í fyrirkomulagið með hliðsjón af markmiðum borgarinnar er varðar stýringu bílastæða, bætta nýtingu borgarrýmis, bílastæðastefnu og stefnu aðalskipulags. Valgerður segist bíða spennt eftir niðurstöðum. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti í dag með tuttugu atkvæðum gegn þremur að endurskoða fyrirkomulagið á rekstri bílastæðahúsa Reykjavíkurborgar. Valgerður Sigurðardóttir borgarafulltrúi Sjálfstæðisflokksins mælti fyrir tillögunni en hún vill að möguleikar á rekstrarútboði verði kannaðir. Sjálfstæðisflokkur og meirihlutinn í borgarstjórn komu sér saman um breytingartillögu þess efnis að fela umhverfis- og skipulagssviði í samráði við Bílastæðasjóð að skoða bestu leiðir varðandi rekstur bílastæðahúsanna. Sviðið skilar niðurstöðu til skipulags-og samgönguráðs fyrir 1. ágúst 2019. Valgerður segir í samtali við fréttastofu að skiptar skoðanir væru um besta fyrirkomulagið en hún segir ávinningin af því að bjóða út reksturinn blasa við. Einkaaðilar hafi meira svigrúm og sveigjanleika til að auka þjónustu við notendur bílastæðahúsanna, einkum og sér í lagi hvað varðar lengd opnunartíma. Þá segir hún einnig að borgin myndi hafa af því auknar tekjur. Valgerður vill bæta nýtingu, efla þjónustu og auka hagkvæmni bílastæðahúsanna. Í tillögunni segir að rýna skuli í fyrirkomulagið með hliðsjón af markmiðum borgarinnar er varðar stýringu bílastæða, bætta nýtingu borgarrýmis, bílastæðastefnu og stefnu aðalskipulags. Valgerður segist bíða spennt eftir niðurstöðum.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira