Búist við að óveðrið nái hámarki í borginni á ellefta tímanum í kvöld Birgir Olgeirsson skrifar 5. febrúar 2019 20:11 Á höfuðborgarsvæðinu hefur austan stormur gengið yfir í kvöld með mjög snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, allt að 35 til 40 metrar á sekúndu. Vísir/Egill Búist er við að óveðrið á Suðurlandi nái hámarki á níunda tímanum í kvöld. Veðrið á suðvesturhluta landsins mun ná hámarki á ellefta tímanum í kvöld og gengur niður um miðnætti. Austan stormur eða rok og jafnvel staðbundið ofsaveður verið á Suðurlandi í kvöld en um kvöldmatarleytið mældist mesta hviða á Stórhöfða í Vestmannaeyjum 53 metrar á sekúndu. Í Vestmannaeyjum voru björgunarsveitir kallaðar út vegna foktjóns síðdegis í dag. Á höfuðborgarsvæðinu hefur austan stormur gengið yfir í kvöld með mjög snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, allt að 35 til 40 metrar á sekúndu. Búist er við að það muni lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum eftir miðnætti sem og á höfuðborgarsvæðinu. Vegagerðin hefur gripið til lokana vegna óveðursins sem eru eftirfarandi: Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Möguleg hjáleið: Suðurstrandavegur um Grindavík. Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun: Klukkan 01:00 e. miðnætti. Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.) Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti. Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði. Björgunarsveitarmenn standa vaktina við lokanir þar sem þeir sinna einnig upplýsingaskyldu fyrir vegfarendur um veður og færð og hversu lengi lokanir munu standa yfir. Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir ekki mikið um útköll það sem af er kvöldi hjá björgunarsveitarmönnum og líkast til megi það rekja til mikilla forvarna fyrir þetta óveður. Á morgun verður veðrið fremur slæmt á Austfjörðum og Vestfjörðum og viðbúið að færð versni til muna vegna hríðarveðurs. Samgöngur Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Búist er við að óveðrið á Suðurlandi nái hámarki á níunda tímanum í kvöld. Veðrið á suðvesturhluta landsins mun ná hámarki á ellefta tímanum í kvöld og gengur niður um miðnætti. Austan stormur eða rok og jafnvel staðbundið ofsaveður verið á Suðurlandi í kvöld en um kvöldmatarleytið mældist mesta hviða á Stórhöfða í Vestmannaeyjum 53 metrar á sekúndu. Í Vestmannaeyjum voru björgunarsveitir kallaðar út vegna foktjóns síðdegis í dag. Á höfuðborgarsvæðinu hefur austan stormur gengið yfir í kvöld með mjög snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, allt að 35 til 40 metrar á sekúndu. Búist er við að það muni lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum eftir miðnætti sem og á höfuðborgarsvæðinu. Vegagerðin hefur gripið til lokana vegna óveðursins sem eru eftirfarandi: Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Möguleg hjáleið: Suðurstrandavegur um Grindavík. Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun: Klukkan 01:00 e. miðnætti. Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.) Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti. Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði. Björgunarsveitarmenn standa vaktina við lokanir þar sem þeir sinna einnig upplýsingaskyldu fyrir vegfarendur um veður og færð og hversu lengi lokanir munu standa yfir. Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir ekki mikið um útköll það sem af er kvöldi hjá björgunarsveitarmönnum og líkast til megi það rekja til mikilla forvarna fyrir þetta óveður. Á morgun verður veðrið fremur slæmt á Austfjörðum og Vestfjörðum og viðbúið að færð versni til muna vegna hríðarveðurs.
Samgöngur Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira