Jákvæðar fréttir frá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 15:31 Alex Oxlade-Chamberlain er að koma til baka. Getty/Shaun Botterill Eftir tvö þungbær jafntefli við Leicester og West Ham og mikið af meiðslum mikilvægra leikmanna eru loksins jákvæðar fréttir úr herbúðum Liverpool. Alex Oxlade-Chamberlain er nefnilega allur að braggast og hann er þannig í leikmannahópi Liverpool í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Það eru liðnir tíu mánuðir frá hnémeiðslum hans og nú er það stutt í hann að Jürgen Klopp telur að hann gæti hjálpað liðinu í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.BREAKING: Liverpool midfielder Alex Oxlade-Chamberlain named in Champions League squad for knockout stages. #SSNpic.twitter.com/dGRJfLX1Eq — Sky Sports News (@SkySportsNews) February 5, 2019Liverpool mætir þýska liðinu Bayern München í sextán liða úrslitunum og fyrri leikurinn er á Anfield 19. febrúar næstkomandi. Liverpool mátti bæta þremur nýjum leikmönnum í hópinn sinn frá því í riðlakeppninni og eru þeir Oxlade-Chamberlain og hinn ungi hollenski miðvörður Ki-Jana Hoever komnir inn. Þeir koma í stað þeirra Nathaniel Clyne og Dominic Solanke. Alex Oxlade-Chamberlain var frábær á síðasta tímabili þar til að hann sleit krossband í Meistaradeildarleik á móti Roma. Oxlade-Chamberlain missti bæði af úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem og heimsmeistaramótinu með enska landsliðinu. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Eftir tvö þungbær jafntefli við Leicester og West Ham og mikið af meiðslum mikilvægra leikmanna eru loksins jákvæðar fréttir úr herbúðum Liverpool. Alex Oxlade-Chamberlain er nefnilega allur að braggast og hann er þannig í leikmannahópi Liverpool í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Það eru liðnir tíu mánuðir frá hnémeiðslum hans og nú er það stutt í hann að Jürgen Klopp telur að hann gæti hjálpað liðinu í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.BREAKING: Liverpool midfielder Alex Oxlade-Chamberlain named in Champions League squad for knockout stages. #SSNpic.twitter.com/dGRJfLX1Eq — Sky Sports News (@SkySportsNews) February 5, 2019Liverpool mætir þýska liðinu Bayern München í sextán liða úrslitunum og fyrri leikurinn er á Anfield 19. febrúar næstkomandi. Liverpool mátti bæta þremur nýjum leikmönnum í hópinn sinn frá því í riðlakeppninni og eru þeir Oxlade-Chamberlain og hinn ungi hollenski miðvörður Ki-Jana Hoever komnir inn. Þeir koma í stað þeirra Nathaniel Clyne og Dominic Solanke. Alex Oxlade-Chamberlain var frábær á síðasta tímabili þar til að hann sleit krossband í Meistaradeildarleik á móti Roma. Oxlade-Chamberlain missti bæði af úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem og heimsmeistaramótinu með enska landsliðinu.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira