Valdís Þóra keppir á LPGA móti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 17:30 Valdís Þóra Jónsdóttir. Getty/Mark Runnacles Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, verður á meðal þáttakanda á móti á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, í vikunni. Valdís vann sér á dögunum inn þátttökurétt á áströlsku mótaröðinni með góðri spilamennsku á úrtökumóti fyrir mótaröðina. ISPS Handa Vic Open mótið er annað mót ársins á LPGA mótaröðinni og fer það fram í Victoria, Ástralíu. Mótið er haldið í samstarfi við áströlsku mótaröðina og því er Valdís með þátttökurétt á mótinu. Mótið fer fram dagana 7. - 10. febrúar og á meðal keppenda eru meðal annars hin enska Georgia Hall, Cheyenne Woods og fleiri sterkir kylfingar. Valdís Þóra ræsir á fyrsta hring klukkan 13:40 að staðartíma eða klukkan hálf þrjú aðfaranótt fimmtudags að íslenskum tíma. Golf Tengdar fréttir Komin með keppnisrétt á mótaröð hinum megin á hnettinum Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi náði markmiði sínu á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. 31. janúar 2019 14:00 Valdís Þóra og Haraldur Franklín kylfingar ársins Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús eru kylfingar ársins 2018 að mati Golfsambands Íslands. 13. desember 2018 15:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, verður á meðal þáttakanda á móti á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, í vikunni. Valdís vann sér á dögunum inn þátttökurétt á áströlsku mótaröðinni með góðri spilamennsku á úrtökumóti fyrir mótaröðina. ISPS Handa Vic Open mótið er annað mót ársins á LPGA mótaröðinni og fer það fram í Victoria, Ástralíu. Mótið er haldið í samstarfi við áströlsku mótaröðina og því er Valdís með þátttökurétt á mótinu. Mótið fer fram dagana 7. - 10. febrúar og á meðal keppenda eru meðal annars hin enska Georgia Hall, Cheyenne Woods og fleiri sterkir kylfingar. Valdís Þóra ræsir á fyrsta hring klukkan 13:40 að staðartíma eða klukkan hálf þrjú aðfaranótt fimmtudags að íslenskum tíma.
Golf Tengdar fréttir Komin með keppnisrétt á mótaröð hinum megin á hnettinum Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi náði markmiði sínu á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. 31. janúar 2019 14:00 Valdís Þóra og Haraldur Franklín kylfingar ársins Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús eru kylfingar ársins 2018 að mati Golfsambands Íslands. 13. desember 2018 15:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Komin með keppnisrétt á mótaröð hinum megin á hnettinum Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi náði markmiði sínu á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. 31. janúar 2019 14:00
Valdís Þóra og Haraldur Franklín kylfingar ársins Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús eru kylfingar ársins 2018 að mati Golfsambands Íslands. 13. desember 2018 15:45