Valdís Þóra keppir á LPGA móti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 17:30 Valdís Þóra Jónsdóttir. Getty/Mark Runnacles Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, verður á meðal þáttakanda á móti á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, í vikunni. Valdís vann sér á dögunum inn þátttökurétt á áströlsku mótaröðinni með góðri spilamennsku á úrtökumóti fyrir mótaröðina. ISPS Handa Vic Open mótið er annað mót ársins á LPGA mótaröðinni og fer það fram í Victoria, Ástralíu. Mótið er haldið í samstarfi við áströlsku mótaröðina og því er Valdís með þátttökurétt á mótinu. Mótið fer fram dagana 7. - 10. febrúar og á meðal keppenda eru meðal annars hin enska Georgia Hall, Cheyenne Woods og fleiri sterkir kylfingar. Valdís Þóra ræsir á fyrsta hring klukkan 13:40 að staðartíma eða klukkan hálf þrjú aðfaranótt fimmtudags að íslenskum tíma. Golf Tengdar fréttir Komin með keppnisrétt á mótaröð hinum megin á hnettinum Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi náði markmiði sínu á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. 31. janúar 2019 14:00 Valdís Þóra og Haraldur Franklín kylfingar ársins Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús eru kylfingar ársins 2018 að mati Golfsambands Íslands. 13. desember 2018 15:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, verður á meðal þáttakanda á móti á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, í vikunni. Valdís vann sér á dögunum inn þátttökurétt á áströlsku mótaröðinni með góðri spilamennsku á úrtökumóti fyrir mótaröðina. ISPS Handa Vic Open mótið er annað mót ársins á LPGA mótaröðinni og fer það fram í Victoria, Ástralíu. Mótið er haldið í samstarfi við áströlsku mótaröðina og því er Valdís með þátttökurétt á mótinu. Mótið fer fram dagana 7. - 10. febrúar og á meðal keppenda eru meðal annars hin enska Georgia Hall, Cheyenne Woods og fleiri sterkir kylfingar. Valdís Þóra ræsir á fyrsta hring klukkan 13:40 að staðartíma eða klukkan hálf þrjú aðfaranótt fimmtudags að íslenskum tíma.
Golf Tengdar fréttir Komin með keppnisrétt á mótaröð hinum megin á hnettinum Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi náði markmiði sínu á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. 31. janúar 2019 14:00 Valdís Þóra og Haraldur Franklín kylfingar ársins Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús eru kylfingar ársins 2018 að mati Golfsambands Íslands. 13. desember 2018 15:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Komin með keppnisrétt á mótaröð hinum megin á hnettinum Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi náði markmiði sínu á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. 31. janúar 2019 14:00
Valdís Þóra og Haraldur Franklín kylfingar ársins Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús eru kylfingar ársins 2018 að mati Golfsambands Íslands. 13. desember 2018 15:45