Vegna aðstæðnanna er einungis eitt salerna á svæðinu nothæft og hafa af þeim sökum myndast miklar raðir þegar margt er um manninn á svæðinu. Frá þessu er greint í Facebook hópnum Bakland Ferðaþjónustunnar.
Sé litið á veðurspá Veðurstofu má sjá að búist er við áframhaldandi kulda á Suðausturlandi.