Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. febrúar 2019 13:00 Notkun á snjallsímum hefur verið bönnuð í grunnskólum Fjarðabyggðar. Vísir/getty Snjallsímar nemenda hafa verið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar en í sveitarfélaginu eru fimm skólar með um 720 nemendum. Bannið er sett í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar er ánægður með nýju reglurnar sem er tilraunaverkefni í eitt ár. Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar tóku í gildi í gær, 1. febrúar. Samkvæmt reglunum mega nemendur ekki nota sín eigin snjalltæki á skólatíma og mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. En af hverju var ákveðið að fara þessa leið? „Það sem vakti fyrir fræðslunefnd og bæjarstjórn var það að menn vildu gera námsumhverfið enn betra í skólunum heldur en það var, þó það hafi verið ljómandi, þá vildu menn bæta það með þessari aðgerð. Hugmyndin er jafnframt að stuðla að því að nemendum myndi líða betur og það væri og það færi fram meira nám í skólunum“, segir Þóroddur. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar.Fjarðabyggð.isÞóroddur segir að almenn ánægja sé hjá nemendum, starfsfólki og foreldrum í Fjarðabyggð með nýju reglurnar. En hvaða reglur gilda um starfsmenn skólanna þegar snjalltæki eru annars vegar? „Það er það að starfsfólk notar eigin snjallsíma í kennslufræðilegum tilgangi eða sem öryggistæki“. Nú þegar nemendur mega ekki lengur koma með snjalltækin sín í skólana hefur Fjarðabyggð brugðist við og keypt 500 nýjar spjaldtölvur í skólana, auk þess sem nettenging í öllum skólanum verður eflt. En er Þóroddur ánægður með nýju snjallsíma reglurnar ? „Já, ef námið getur orðið betra hjá nemendum og sérstaklega ef líðan þeirra getur orðið enn betri þá er ég ánægður“. Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Sv.félög Tækni Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Fleiri fréttir Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Sjá meira
Snjallsímar nemenda hafa verið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar en í sveitarfélaginu eru fimm skólar með um 720 nemendum. Bannið er sett í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar er ánægður með nýju reglurnar sem er tilraunaverkefni í eitt ár. Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar tóku í gildi í gær, 1. febrúar. Samkvæmt reglunum mega nemendur ekki nota sín eigin snjalltæki á skólatíma og mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. En af hverju var ákveðið að fara þessa leið? „Það sem vakti fyrir fræðslunefnd og bæjarstjórn var það að menn vildu gera námsumhverfið enn betra í skólunum heldur en það var, þó það hafi verið ljómandi, þá vildu menn bæta það með þessari aðgerð. Hugmyndin er jafnframt að stuðla að því að nemendum myndi líða betur og það væri og það færi fram meira nám í skólunum“, segir Þóroddur. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar.Fjarðabyggð.isÞóroddur segir að almenn ánægja sé hjá nemendum, starfsfólki og foreldrum í Fjarðabyggð með nýju reglurnar. En hvaða reglur gilda um starfsmenn skólanna þegar snjalltæki eru annars vegar? „Það er það að starfsfólk notar eigin snjallsíma í kennslufræðilegum tilgangi eða sem öryggistæki“. Nú þegar nemendur mega ekki lengur koma með snjalltækin sín í skólana hefur Fjarðabyggð brugðist við og keypt 500 nýjar spjaldtölvur í skólana, auk þess sem nettenging í öllum skólanum verður eflt. En er Þóroddur ánægður með nýju snjallsíma reglurnar ? „Já, ef námið getur orðið betra hjá nemendum og sérstaklega ef líðan þeirra getur orðið enn betri þá er ég ánægður“.
Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Sv.félög Tækni Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Fleiri fréttir Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Sjá meira