Indónesía vill halda Ólympíuleikana árið 2032 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 17:30 Íþróttafólk frá Indónesíu fagnar á lokahátið Asíuleikanna 2018 sem fóru fram í Indónesíu og heppnuðust vel. Vísir/Getty Sumarólympíuleikarnir eftir þrettán ár gætu farið fram í Indónesíu eftir að Indónesar ákváðu að leggja inn framboð til Alþjóðaólympíunefndarinnar. Indónesía hélt Asíuleikana á síðasta ári og heppnuðust þeir það vel að landið telur sig nú geta haldið Ólympíuleikana árið 2032. Sendiherra Indónesíu í Sviss afhendi Alþjóðaólympíunefndinni framboðsbréf frá Joko Widodo, forseta Indónesíu, í síðustu viku.Indonesia submits bid to host 2032 Olympics https://t.co/nf6GAoJoLipic.twitter.com/hnHrTfk5Nk — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2019Alþjóðaólympíunefndin mun ekki ákveða það fyrr en árið 2025 hvar leikarnir fara fram árið 2032 en búist er við því að bæði Indland og sameiginlegt framboð kóresku ríkjanna tveggja muni keppa um hnossið við Indónesíu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan á næsta ári en Asíuríkin Kína (Peking 2008) og Suður-Kórea (Seoul 1988) hafa einnig haldið leikana. Þetta verður í annað skiptið sem leikarnir fara fram í Tókýó og endi leikarnir í Indónesíu eftir þrettán ár yrði það því í fimmta sinn sem Sumarólympíuleikarnir fara fram í Asíu. Þar sem samkeppnin kemur frá öðrum Asíuríkjum virðist reyndar fátt koma í veg fyrir það. Eftir ÓL 2020 í Tókýó fara næstu leikar á eftir fram í París í Frakklandi árið 2024 og í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. Indónesía Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Sumarólympíuleikarnir eftir þrettán ár gætu farið fram í Indónesíu eftir að Indónesar ákváðu að leggja inn framboð til Alþjóðaólympíunefndarinnar. Indónesía hélt Asíuleikana á síðasta ári og heppnuðust þeir það vel að landið telur sig nú geta haldið Ólympíuleikana árið 2032. Sendiherra Indónesíu í Sviss afhendi Alþjóðaólympíunefndinni framboðsbréf frá Joko Widodo, forseta Indónesíu, í síðustu viku.Indonesia submits bid to host 2032 Olympics https://t.co/nf6GAoJoLipic.twitter.com/hnHrTfk5Nk — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2019Alþjóðaólympíunefndin mun ekki ákveða það fyrr en árið 2025 hvar leikarnir fara fram árið 2032 en búist er við því að bæði Indland og sameiginlegt framboð kóresku ríkjanna tveggja muni keppa um hnossið við Indónesíu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan á næsta ári en Asíuríkin Kína (Peking 2008) og Suður-Kórea (Seoul 1988) hafa einnig haldið leikana. Þetta verður í annað skiptið sem leikarnir fara fram í Tókýó og endi leikarnir í Indónesíu eftir þrettán ár yrði það því í fimmta sinn sem Sumarólympíuleikarnir fara fram í Asíu. Þar sem samkeppnin kemur frá öðrum Asíuríkjum virðist reyndar fátt koma í veg fyrir það. Eftir ÓL 2020 í Tókýó fara næstu leikar á eftir fram í París í Frakklandi árið 2024 og í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028.
Indónesía Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira