Indónesía vill halda Ólympíuleikana árið 2032 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 17:30 Íþróttafólk frá Indónesíu fagnar á lokahátið Asíuleikanna 2018 sem fóru fram í Indónesíu og heppnuðust vel. Vísir/Getty Sumarólympíuleikarnir eftir þrettán ár gætu farið fram í Indónesíu eftir að Indónesar ákváðu að leggja inn framboð til Alþjóðaólympíunefndarinnar. Indónesía hélt Asíuleikana á síðasta ári og heppnuðust þeir það vel að landið telur sig nú geta haldið Ólympíuleikana árið 2032. Sendiherra Indónesíu í Sviss afhendi Alþjóðaólympíunefndinni framboðsbréf frá Joko Widodo, forseta Indónesíu, í síðustu viku.Indonesia submits bid to host 2032 Olympics https://t.co/nf6GAoJoLipic.twitter.com/hnHrTfk5Nk — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2019Alþjóðaólympíunefndin mun ekki ákveða það fyrr en árið 2025 hvar leikarnir fara fram árið 2032 en búist er við því að bæði Indland og sameiginlegt framboð kóresku ríkjanna tveggja muni keppa um hnossið við Indónesíu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan á næsta ári en Asíuríkin Kína (Peking 2008) og Suður-Kórea (Seoul 1988) hafa einnig haldið leikana. Þetta verður í annað skiptið sem leikarnir fara fram í Tókýó og endi leikarnir í Indónesíu eftir þrettán ár yrði það því í fimmta sinn sem Sumarólympíuleikarnir fara fram í Asíu. Þar sem samkeppnin kemur frá öðrum Asíuríkjum virðist reyndar fátt koma í veg fyrir það. Eftir ÓL 2020 í Tókýó fara næstu leikar á eftir fram í París í Frakklandi árið 2024 og í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. Indónesía Ólympíuleikar Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira
Sumarólympíuleikarnir eftir þrettán ár gætu farið fram í Indónesíu eftir að Indónesar ákváðu að leggja inn framboð til Alþjóðaólympíunefndarinnar. Indónesía hélt Asíuleikana á síðasta ári og heppnuðust þeir það vel að landið telur sig nú geta haldið Ólympíuleikana árið 2032. Sendiherra Indónesíu í Sviss afhendi Alþjóðaólympíunefndinni framboðsbréf frá Joko Widodo, forseta Indónesíu, í síðustu viku.Indonesia submits bid to host 2032 Olympics https://t.co/nf6GAoJoLipic.twitter.com/hnHrTfk5Nk — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2019Alþjóðaólympíunefndin mun ekki ákveða það fyrr en árið 2025 hvar leikarnir fara fram árið 2032 en búist er við því að bæði Indland og sameiginlegt framboð kóresku ríkjanna tveggja muni keppa um hnossið við Indónesíu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan á næsta ári en Asíuríkin Kína (Peking 2008) og Suður-Kórea (Seoul 1988) hafa einnig haldið leikana. Þetta verður í annað skiptið sem leikarnir fara fram í Tókýó og endi leikarnir í Indónesíu eftir þrettán ár yrði það því í fimmta sinn sem Sumarólympíuleikarnir fara fram í Asíu. Þar sem samkeppnin kemur frá öðrum Asíuríkjum virðist reyndar fátt koma í veg fyrir það. Eftir ÓL 2020 í Tókýó fara næstu leikar á eftir fram í París í Frakklandi árið 2024 og í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028.
Indónesía Ólympíuleikar Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira