Ingibjörg og Gunnar Þorri hlutu Íslensku þýðingaverðlaunin Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2019 18:01 Sigríður Rögnvaldsdóttir, ritstjóri hjá Forlaginu, og Gunnar Þorri Pétursson, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni forseta. Bandalag þýðenda og túlka Ingibjörg Haraldsdóttir og Gunnar Þorri Pétursson hlutu í dag Íslensku þýðingaverðlaunin 2019. Fengu þau verðlaunin fyrir þýðingu sína á Hinum smánuðu og svívirtu eftir Fjodor Dostojevskí. Gunnar Þorri tók við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Í dómnefnd sátu Steinþór Steingrímsson formaður, Hildur Hákonardóttir og Brynja Cortes Andrésardóttir. Í tilkynningu frá Bandalagi þýðenda og túlka segir að Íslensku þýðingaverðlaunin hafi verið sett á stofn til að minna á mikilvægi þýðinga fyrir íslenska tungu og menningu. Sömuleiðis til að heiðra þýðendur sem sinna því vandasama verki að færa okkur vandaðar erlendar bókmenntir á móðurmáli okkar.Eftirfarandi verk voru tilnefnd að þessu sinni:Þetta er Alla, eftir Jon Fosse í þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar.Hin Órólegu, eftir Linn Ullmann í þýðingu Ingibjargar Eyþórsdóttur.Víti, eftir Dante Alighieri í þýðingu Einars Thoroddsen.Hinir smánuðu og svívirtu, eftir Fjodor Dostojevskí í þýðingu Gunnars Þorra Péturssonar og Ingibjargar Haraldsdóttur.Etýður í snjó, eftir Yoko Tawada í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur.Sæluvíma, eftir Lily King í þýðingu Ugga Jónssonar. Bókmenntir Forseti Íslands Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Ingibjörg Haraldsdóttir og Gunnar Þorri Pétursson hlutu í dag Íslensku þýðingaverðlaunin 2019. Fengu þau verðlaunin fyrir þýðingu sína á Hinum smánuðu og svívirtu eftir Fjodor Dostojevskí. Gunnar Þorri tók við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Í dómnefnd sátu Steinþór Steingrímsson formaður, Hildur Hákonardóttir og Brynja Cortes Andrésardóttir. Í tilkynningu frá Bandalagi þýðenda og túlka segir að Íslensku þýðingaverðlaunin hafi verið sett á stofn til að minna á mikilvægi þýðinga fyrir íslenska tungu og menningu. Sömuleiðis til að heiðra þýðendur sem sinna því vandasama verki að færa okkur vandaðar erlendar bókmenntir á móðurmáli okkar.Eftirfarandi verk voru tilnefnd að þessu sinni:Þetta er Alla, eftir Jon Fosse í þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar.Hin Órólegu, eftir Linn Ullmann í þýðingu Ingibjargar Eyþórsdóttur.Víti, eftir Dante Alighieri í þýðingu Einars Thoroddsen.Hinir smánuðu og svívirtu, eftir Fjodor Dostojevskí í þýðingu Gunnars Þorra Péturssonar og Ingibjargar Haraldsdóttur.Etýður í snjó, eftir Yoko Tawada í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur.Sæluvíma, eftir Lily King í þýðingu Ugga Jónssonar.
Bókmenntir Forseti Íslands Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira