Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2019 15:45 Spennandi tímar framundan hjá Orlando Bloom og Katy Perry. Vísir/Getty Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn en parið hefur verið saman með hléum frá árinu 2016. Heimildarmaður People segir söngkonuna hafa titrað af hamingju eftir bónorðið. Að sögn heimildarmannsins hafði Bloom skipulagt bónorðið í langan tíma og beðið foreldra Perry um leyfi eins og tíðkaðist áður fyrr. Perry ólst upp í mjög trúaðri fjölskyldu og má leiða líkur að því að það hafi spilað stóran þátt í ákvörðun Bloom um að biðja um leyfi. Perry birti mynd af sér og Bloom á Instagram-síðu sinni þar sem hringurinn er í forgrunni. Hringurinn líkist blómi með bleikum stein í miðjunni. View this post on Instagramfull bloom A post shared by KATY PERRY (@katyperry) on Feb 15, 2019 at 2:07am PST Þá segir heimildarmaðurinn að parið sé farið að huga að barneignum og ætli Perry því að draga úr tónleikahaldi á næstunni. Þau vilja hefjast handa við að stofna fjölskyldu sem fyrst en Bloom á fyrir soninn Flynn úr fyrra hjónabandi með fyrirsætunni Miröndu Kerr og er hann átta ára gamall. Tímamót Tengdar fréttir Orlando Bloom nakinn með Katy Perry á brimbretti Eitt heitasta parið í Hollywood um þessar mundir er án efa leikarinn Orlando Bloom og tónlistarkonan Katy Perry. 5. ágúst 2016 14:30 Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn en parið hefur verið saman með hléum frá árinu 2016. Heimildarmaður People segir söngkonuna hafa titrað af hamingju eftir bónorðið. Að sögn heimildarmannsins hafði Bloom skipulagt bónorðið í langan tíma og beðið foreldra Perry um leyfi eins og tíðkaðist áður fyrr. Perry ólst upp í mjög trúaðri fjölskyldu og má leiða líkur að því að það hafi spilað stóran þátt í ákvörðun Bloom um að biðja um leyfi. Perry birti mynd af sér og Bloom á Instagram-síðu sinni þar sem hringurinn er í forgrunni. Hringurinn líkist blómi með bleikum stein í miðjunni. View this post on Instagramfull bloom A post shared by KATY PERRY (@katyperry) on Feb 15, 2019 at 2:07am PST Þá segir heimildarmaðurinn að parið sé farið að huga að barneignum og ætli Perry því að draga úr tónleikahaldi á næstunni. Þau vilja hefjast handa við að stofna fjölskyldu sem fyrst en Bloom á fyrir soninn Flynn úr fyrra hjónabandi með fyrirsætunni Miröndu Kerr og er hann átta ára gamall.
Tímamót Tengdar fréttir Orlando Bloom nakinn með Katy Perry á brimbretti Eitt heitasta parið í Hollywood um þessar mundir er án efa leikarinn Orlando Bloom og tónlistarkonan Katy Perry. 5. ágúst 2016 14:30 Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Orlando Bloom nakinn með Katy Perry á brimbretti Eitt heitasta parið í Hollywood um þessar mundir er án efa leikarinn Orlando Bloom og tónlistarkonan Katy Perry. 5. ágúst 2016 14:30
Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33
Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30