Möguleg snjóflóðahætta á Vestfjörðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. febrúar 2019 07:45 Mynd sem Lögreglan á Vestfjörðum birti fyrr í vetur eftir að snjóflóð féll á Flateyrarveg á Vestfjörðum. Snjóflóðahætta er möguleg snemma í dag á eftirfarandi vegum á Vestfjörðum að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar: Súðavíkurhlíð, Kirkjubólshlíð og Hvilftarströnd. Færð á vegum er annars sem hér segir:Suðvesturland: Víða eru vegir greiðfærir en eitthvað um hálkublettir. Hálka eru á Sandskeiði og Þrengslum en hálka og þoka á Hellisheiði. Krapasnjór er á Mosfellsheiði en flughálka á Kjósarskarði.Vesturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og eitthvað um éljagang. Á Snæfellsnesi er flughálka er á mill Fróðárheiðar og Vatnaleiðar, þæfingsfærð á Fróðárheiði en snjóþekja og snjókoma er á norðanverðu nesinu.Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja á flestum vegum. Þæfingsfærð er á Steingrímsfjarðarheiði. Þröskuldum og Klettsháls. Snjókoma, éljagangur eða skafrenningur nokkuð víða.Norðurland: Hálka eða snjóþekja og snjókoma eða éljagangur á flestum leiðum. Flughálka er frá Hofsós að Ketilás.Norðausturland: Snjóþekja eða hálka og snjókoma og skafrenningur á flestum leiðum. Þæfingsfærð er á Mývatnsöræfum. Flughálka er á Breknaheiði og í Vopnafirði en ófært og stórhríð á Hófaskarði og Hálsum. Austurland: Hálka eða hálkublettir á vegum. Snjóþekja og snjókoma er á Fjarðarheiði.Suðausturland: Hálka eða hálkublettir á vegum. Flughálka er á milli Jókulsárlins og Kvískers.Suðurland: Suðurlandsvegur er að mestu greiðfær en hálkublettir á öðrum leiðum. Ísafjarðarbær Samgöngur Súðavíkurhreppur Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Snjóflóðahætta er möguleg snemma í dag á eftirfarandi vegum á Vestfjörðum að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar: Súðavíkurhlíð, Kirkjubólshlíð og Hvilftarströnd. Færð á vegum er annars sem hér segir:Suðvesturland: Víða eru vegir greiðfærir en eitthvað um hálkublettir. Hálka eru á Sandskeiði og Þrengslum en hálka og þoka á Hellisheiði. Krapasnjór er á Mosfellsheiði en flughálka á Kjósarskarði.Vesturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og eitthvað um éljagang. Á Snæfellsnesi er flughálka er á mill Fróðárheiðar og Vatnaleiðar, þæfingsfærð á Fróðárheiði en snjóþekja og snjókoma er á norðanverðu nesinu.Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja á flestum vegum. Þæfingsfærð er á Steingrímsfjarðarheiði. Þröskuldum og Klettsháls. Snjókoma, éljagangur eða skafrenningur nokkuð víða.Norðurland: Hálka eða snjóþekja og snjókoma eða éljagangur á flestum leiðum. Flughálka er frá Hofsós að Ketilás.Norðausturland: Snjóþekja eða hálka og snjókoma og skafrenningur á flestum leiðum. Þæfingsfærð er á Mývatnsöræfum. Flughálka er á Breknaheiði og í Vopnafirði en ófært og stórhríð á Hófaskarði og Hálsum. Austurland: Hálka eða hálkublettir á vegum. Snjóþekja og snjókoma er á Fjarðarheiði.Suðausturland: Hálka eða hálkublettir á vegum. Flughálka er á milli Jókulsárlins og Kvískers.Suðurland: Suðurlandsvegur er að mestu greiðfær en hálkublettir á öðrum leiðum.
Ísafjarðarbær Samgöngur Súðavíkurhreppur Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira