Sautjánda tap Knicks í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2019 07:30 James Harden fór enn og aftur á kostum með Houston í nótt. Vísir/Getty New York Knicks tapaði enn einum leiknum í nótt, í þetta sinn fyrir Cleveland Cavaliers á útivelli, 107-104. Þetta var sautjánda tap liðsins í röð og er um félagsmet að ræða. Kadeem Allen skoraði 25 stig fyrir Knicks sem er persónulegt met hjá honum en það dugði ekki til. Knicks er með verstan árangur allra liða í NBA-deildinni. Liðið hefur unnið tíu leiki í vetur en tapað 46. Enn fremur hefur liðið tapað 30 af síðustu 32 leikjum sínum. James Harden fór enn og aftur á kostum fyrir Houston sem hafði betur gegn Dallas í baráttu Texas-liðanna. Hann skoraði 31 stig og hefur því afrekað að skora minnst 30 stig í 30 leikjum í röð. Russell Westbrook bætti met þegar hann var með tvöfalda þrennu í tíunda leiknum í röð, er Oklahoma City vann Portland, 120-111. Westbrook var með 21 stig, fjórtán fráköst og ellefu stoðsendingar. Paul George var líka magnaður og skoraði 47 stig fyrir Oklahoma City. Kawhi Leonard var hetja Toronto er hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Brooklyn í nótt, þegar 4,2 sekúndur voru til leiksloka. Toronto vann leikinn, 127-125.Úrslit næturinnar: Cleveland - New York 107-104 Detroit - Washington 121-112 Indiana - Charlotte 99-90 Toronto - Brooklyn 127-125 Chicago - Milwaukee 99-112 Houston - Dallas 120-104 Minnesota - LA Clippers 130-120 Oklahoma City - Portland 120-111 Denver - Miami 103-87 NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Sjá meira
New York Knicks tapaði enn einum leiknum í nótt, í þetta sinn fyrir Cleveland Cavaliers á útivelli, 107-104. Þetta var sautjánda tap liðsins í röð og er um félagsmet að ræða. Kadeem Allen skoraði 25 stig fyrir Knicks sem er persónulegt met hjá honum en það dugði ekki til. Knicks er með verstan árangur allra liða í NBA-deildinni. Liðið hefur unnið tíu leiki í vetur en tapað 46. Enn fremur hefur liðið tapað 30 af síðustu 32 leikjum sínum. James Harden fór enn og aftur á kostum fyrir Houston sem hafði betur gegn Dallas í baráttu Texas-liðanna. Hann skoraði 31 stig og hefur því afrekað að skora minnst 30 stig í 30 leikjum í röð. Russell Westbrook bætti met þegar hann var með tvöfalda þrennu í tíunda leiknum í röð, er Oklahoma City vann Portland, 120-111. Westbrook var með 21 stig, fjórtán fráköst og ellefu stoðsendingar. Paul George var líka magnaður og skoraði 47 stig fyrir Oklahoma City. Kawhi Leonard var hetja Toronto er hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Brooklyn í nótt, þegar 4,2 sekúndur voru til leiksloka. Toronto vann leikinn, 127-125.Úrslit næturinnar: Cleveland - New York 107-104 Detroit - Washington 121-112 Indiana - Charlotte 99-90 Toronto - Brooklyn 127-125 Chicago - Milwaukee 99-112 Houston - Dallas 120-104 Minnesota - LA Clippers 130-120 Oklahoma City - Portland 120-111 Denver - Miami 103-87
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Sjá meira