Anderson Silva og Israel Adesanya með skemmtileg tilþrif í vinalegum bardaga Pétur Marinó Jónsson skrifar 10. febrúar 2019 06:41 Adesanya og Anderson hneigðu sig fyrir hvor öðrum eftir bardagann. Vísir/Getty UFC 234 fór fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Anderson Silva og Israel Adesanya mættust í aðalbardaga kvöldsins. Báðir sýndu skemmtileg tilþrif og ríkti nokkur ánægja með bardagann. Upphaflega áttu þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum að berjast í aðalbardaga kvöldsins um millivigtartitil UFC. Nokkrum klukkutímum fyrir bardagann var Whittaker hins vegar sendur á sjúkrahús með kviðslit og fór umsvifalaust í aðgerð. Bardaginn var því blásinn af og var bardagi Israel Adesanya og Anderson Silva gerður að aðalbardaga kvöldsins. Þar mætti goðsögnin Anderson Silva vonarstjörninni Israel Adesanya. Báðir sýndu skemmtilega takta og var um tíma líkt og þetta væri kung-fu mynd en ekki alvöru bardagi. Adesanya vankaði Anderson í 1. lotu en annars stóð hinn 43 ára gamli Anderson flest allt af sér. Sigurinn var aldrei í vafa en Anderson átti sín augnablik. Hann beygði sig undir háspörk Adesanya nokkrum sinnum og sýndi að hann ætti enn smá eftir á tankinum. Þetta var sennilega það besta sem gat komið úr þessum skemmtilega bardaga þar sem Adesanya náði sigrinum en Anderson var ekki sleginn í rot. Þeir Adesanya og Anderson föðmuðust umsvifalaust eftir bardagann og báru greinilega mikla virðingu fyrir hvor öðrum. Öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Getur Robert Whittaker varið titilinn sinn á heimavelli? UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætir heimamaðurinn Robert Whittaker Bandaríkjamanninum Kelvin Gastelum. 9. febrúar 2019 13:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
UFC 234 fór fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Anderson Silva og Israel Adesanya mættust í aðalbardaga kvöldsins. Báðir sýndu skemmtileg tilþrif og ríkti nokkur ánægja með bardagann. Upphaflega áttu þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum að berjast í aðalbardaga kvöldsins um millivigtartitil UFC. Nokkrum klukkutímum fyrir bardagann var Whittaker hins vegar sendur á sjúkrahús með kviðslit og fór umsvifalaust í aðgerð. Bardaginn var því blásinn af og var bardagi Israel Adesanya og Anderson Silva gerður að aðalbardaga kvöldsins. Þar mætti goðsögnin Anderson Silva vonarstjörninni Israel Adesanya. Báðir sýndu skemmtilega takta og var um tíma líkt og þetta væri kung-fu mynd en ekki alvöru bardagi. Adesanya vankaði Anderson í 1. lotu en annars stóð hinn 43 ára gamli Anderson flest allt af sér. Sigurinn var aldrei í vafa en Anderson átti sín augnablik. Hann beygði sig undir háspörk Adesanya nokkrum sinnum og sýndi að hann ætti enn smá eftir á tankinum. Þetta var sennilega það besta sem gat komið úr þessum skemmtilega bardaga þar sem Adesanya náði sigrinum en Anderson var ekki sleginn í rot. Þeir Adesanya og Anderson föðmuðust umsvifalaust eftir bardagann og báru greinilega mikla virðingu fyrir hvor öðrum. Öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Getur Robert Whittaker varið titilinn sinn á heimavelli? UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætir heimamaðurinn Robert Whittaker Bandaríkjamanninum Kelvin Gastelum. 9. febrúar 2019 13:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Getur Robert Whittaker varið titilinn sinn á heimavelli? UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætir heimamaðurinn Robert Whittaker Bandaríkjamanninum Kelvin Gastelum. 9. febrúar 2019 13:00