Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2019 12:30 Lady Gaga svaraði vel fyrir sig. Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. Flutningurinn hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þá sérstaklega hvernig Bradley Cooper horfir á Lady Gaga á sviðinu en þau tvö hafa náð ótrúlega vel saman í tengslum við myndina. Gaga var mætt til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi um velgengi kvikmyndarinnar en söngkonan mætti með Óskarsstyttuna með í för. Fjölmiðlar um heim allan hafa skrifað töluvert af fréttum um að Lady Gaga og Bradley Cooper séu ástfangin. Cooper er aftur á móti í sambandi með ofurfyrirsætinu Irina Valeryevna Shaykhlislamova sem er einnig fyrrverandi kærasta knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo og var hún með Cooper á Óskarnum. Kimmel spurðu Gaga út í málið. „Samfélagsmiðlar eru einfaldlega klósett internetsins,“ segir Lady Gaga og heldur áfram. „Fólk sá ást og það var það sem við vildum. Shallow er ástarlag og kvikmyndin A Star is Born er ástarsaga. Við æfðum alla vikuna fyrir þennan flutning og Bradley var með ákveðna sýn varðandi þennan flutning okkar á Óskarnum.“ Lady Gaga segist einfaldlega vera listamaður. „Við höfum sennilega gert þetta nokkuð vel og náðum að plata heimsbyggðina,“ segir Gaga en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.Hér að neðan má sjá flutning þeirra á Óskarnum. Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. Flutningurinn hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þá sérstaklega hvernig Bradley Cooper horfir á Lady Gaga á sviðinu en þau tvö hafa náð ótrúlega vel saman í tengslum við myndina. Gaga var mætt til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi um velgengi kvikmyndarinnar en söngkonan mætti með Óskarsstyttuna með í för. Fjölmiðlar um heim allan hafa skrifað töluvert af fréttum um að Lady Gaga og Bradley Cooper séu ástfangin. Cooper er aftur á móti í sambandi með ofurfyrirsætinu Irina Valeryevna Shaykhlislamova sem er einnig fyrrverandi kærasta knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo og var hún með Cooper á Óskarnum. Kimmel spurðu Gaga út í málið. „Samfélagsmiðlar eru einfaldlega klósett internetsins,“ segir Lady Gaga og heldur áfram. „Fólk sá ást og það var það sem við vildum. Shallow er ástarlag og kvikmyndin A Star is Born er ástarsaga. Við æfðum alla vikuna fyrir þennan flutning og Bradley var með ákveðna sýn varðandi þennan flutning okkar á Óskarnum.“ Lady Gaga segist einfaldlega vera listamaður. „Við höfum sennilega gert þetta nokkuð vel og náðum að plata heimsbyggðina,“ segir Gaga en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.Hér að neðan má sjá flutning þeirra á Óskarnum.
Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15
Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30