Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2019 12:30 Sigga Kling og Sylvía Hall ræða við lesendur Vísis í beinni klukkan 14. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir mars birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer einnig fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar og skrifa spurningar til Siggu. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú munt ná markmiðunum á þeim forsendum Elsku Hrúturinn minn, þú ert viljasterkur og úr því þú hefur þann góða hæfileika þarftu að vita hvað þú vilt og það er sérstaklega mikilvægt að hugsa þessi skilaboð núna, því það er búið að vera hjá þér nýtt upphaf. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ert að fara að taka þátt í lífinu af ólgandi krafti Elsku Bogmaðurinn minn, til þess að fljúga þarf maður margar fjaðrir og þú hefur svo sannarlega aflað þér þeirra og það er svo mikilvægt að þegar þér akkúrat gengur vel að hafa samband við gömlu góðu vinina sem gáfu þér þessari fjaðrir. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Tvíburinn: Af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Ljónið: Átt eftir að upplifa spennandi ævintýri Elsku Ljónið mitt, stundur ertu bara of stór persónuleiki fyrir Alheiminn, þú ert týpan sem maður gleymir aldrei, sama hversu mikið sem mann langar það stundum því, þú ert mikill áhrifavaldur og að sama skapi ertu líka þinn sterkasti áhrifavaldur. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Vertu þakklátur því lífið þitt er upp á við Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að berjast fyrir sjálfum þér, sýna hvað þú ert tignarlegur og sterkur einstaklingur í tilverunni. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Krabbinn: Átt eftir að byggja þér svo dásamlega fallegt heimili Elsku Krabbinn minn, þú ert eins og sinfónía eftir Bach, kemur sjálfum þér alltaf á óvart! Hvatvísi og fljótfærni sem eru vinkonur geta þó sett strik í reikninginn þinn og þá kemur önnur útkoma en þú bjóst við. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Vogin: Þú lærir betur að fara mjúku og mildu leiðina Elsku Vogin mín, ég elska slagorðið "Vogin vinnur“ – eins dásamleg og þú ert þá krefstu virðingar frá öðrum og vilt vita hver staða þín er. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Nautið: Verður nóg af peningum í kringum þig elskan mín Elsku Nautið mitt, það er að fara að vora og þú ert að vakna, töluverð leiðindi, veikindi og tilfinningavitleysur hafa verið að sveima í kringum þig, svo lífið þitt hefur verið eins og kokteill sem verður ekki í boði á vínlistanum þínum. 1. mars 2019 09:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir mars birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer einnig fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar og skrifa spurningar til Siggu.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú munt ná markmiðunum á þeim forsendum Elsku Hrúturinn minn, þú ert viljasterkur og úr því þú hefur þann góða hæfileika þarftu að vita hvað þú vilt og það er sérstaklega mikilvægt að hugsa þessi skilaboð núna, því það er búið að vera hjá þér nýtt upphaf. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ert að fara að taka þátt í lífinu af ólgandi krafti Elsku Bogmaðurinn minn, til þess að fljúga þarf maður margar fjaðrir og þú hefur svo sannarlega aflað þér þeirra og það er svo mikilvægt að þegar þér akkúrat gengur vel að hafa samband við gömlu góðu vinina sem gáfu þér þessari fjaðrir. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Tvíburinn: Af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Ljónið: Átt eftir að upplifa spennandi ævintýri Elsku Ljónið mitt, stundur ertu bara of stór persónuleiki fyrir Alheiminn, þú ert týpan sem maður gleymir aldrei, sama hversu mikið sem mann langar það stundum því, þú ert mikill áhrifavaldur og að sama skapi ertu líka þinn sterkasti áhrifavaldur. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Vertu þakklátur því lífið þitt er upp á við Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að berjast fyrir sjálfum þér, sýna hvað þú ert tignarlegur og sterkur einstaklingur í tilverunni. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Krabbinn: Átt eftir að byggja þér svo dásamlega fallegt heimili Elsku Krabbinn minn, þú ert eins og sinfónía eftir Bach, kemur sjálfum þér alltaf á óvart! Hvatvísi og fljótfærni sem eru vinkonur geta þó sett strik í reikninginn þinn og þá kemur önnur útkoma en þú bjóst við. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Vogin: Þú lærir betur að fara mjúku og mildu leiðina Elsku Vogin mín, ég elska slagorðið "Vogin vinnur“ – eins dásamleg og þú ert þá krefstu virðingar frá öðrum og vilt vita hver staða þín er. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Nautið: Verður nóg af peningum í kringum þig elskan mín Elsku Nautið mitt, það er að fara að vora og þú ert að vakna, töluverð leiðindi, veikindi og tilfinningavitleysur hafa verið að sveima í kringum þig, svo lífið þitt hefur verið eins og kokteill sem verður ekki í boði á vínlistanum þínum. 1. mars 2019 09:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Marsspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú munt ná markmiðunum á þeim forsendum Elsku Hrúturinn minn, þú ert viljasterkur og úr því þú hefur þann góða hæfileika þarftu að vita hvað þú vilt og það er sérstaklega mikilvægt að hugsa þessi skilaboð núna, því það er búið að vera hjá þér nýtt upphaf. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ert að fara að taka þátt í lífinu af ólgandi krafti Elsku Bogmaðurinn minn, til þess að fljúga þarf maður margar fjaðrir og þú hefur svo sannarlega aflað þér þeirra og það er svo mikilvægt að þegar þér akkúrat gengur vel að hafa samband við gömlu góðu vinina sem gáfu þér þessari fjaðrir. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Tvíburinn: Af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Ljónið: Átt eftir að upplifa spennandi ævintýri Elsku Ljónið mitt, stundur ertu bara of stór persónuleiki fyrir Alheiminn, þú ert týpan sem maður gleymir aldrei, sama hversu mikið sem mann langar það stundum því, þú ert mikill áhrifavaldur og að sama skapi ertu líka þinn sterkasti áhrifavaldur. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Vertu þakklátur því lífið þitt er upp á við Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að berjast fyrir sjálfum þér, sýna hvað þú ert tignarlegur og sterkur einstaklingur í tilverunni. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Krabbinn: Átt eftir að byggja þér svo dásamlega fallegt heimili Elsku Krabbinn minn, þú ert eins og sinfónía eftir Bach, kemur sjálfum þér alltaf á óvart! Hvatvísi og fljótfærni sem eru vinkonur geta þó sett strik í reikninginn þinn og þá kemur önnur útkoma en þú bjóst við. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Vogin: Þú lærir betur að fara mjúku og mildu leiðina Elsku Vogin mín, ég elska slagorðið "Vogin vinnur“ – eins dásamleg og þú ert þá krefstu virðingar frá öðrum og vilt vita hver staða þín er. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Nautið: Verður nóg af peningum í kringum þig elskan mín Elsku Nautið mitt, það er að fara að vora og þú ert að vakna, töluverð leiðindi, veikindi og tilfinningavitleysur hafa verið að sveima í kringum þig, svo lífið þitt hefur verið eins og kokteill sem verður ekki í boði á vínlistanum þínum. 1. mars 2019 09:00