Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum. Lífið er í raun og veru bara minning og þú ert líka minning þeirra sem eru í kringum þig, þegar þú opnar munninn eða gerir eitthvað þá skráirðu minningu í veraldarsöguna. Það er líka viss rás sem þú hefur verið inni á, já lífið er í rásum alveg eins og útvarpið, þú getur skipt um rás, til dæmis farið á FM957 og ef þér líkar ekki sú rás geturðu stillt á Útvarp Sögu eða hvaða rás sem þú vilt fara á. Það er til fólk sem breytir aldrei um rás og skoðar ekkert nýtt, en það eru margar nýjar minningar í því að geta skipt um rás svo núna ertu eins og hin ótrúlega fagra kónguló sem spinnur vef á ógnarhraða og laðar til þín gesti sem bjuggust alls ekki við að festast hjá þér. Ástin hefur fjörugt ímyndunarafl og ef þú ert á lausu og „game“, þá þarftu að þora til að skora hvort sem þú ert karl eða kona og í því felst jafnréttið. Þú átt eftir að sýna snilldarleg samskipti við manneskjur sem þú jafnvel óttast, en þú munt yfirstíga þær hindranir á mun auðveldari máta en þú bjóst við, svo þessi árstíð gefur þér að þú mun koma, sjá og sigra.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum. Lífið er í raun og veru bara minning og þú ert líka minning þeirra sem eru í kringum þig, þegar þú opnar munninn eða gerir eitthvað þá skráirðu minningu í veraldarsöguna. Það er líka viss rás sem þú hefur verið inni á, já lífið er í rásum alveg eins og útvarpið, þú getur skipt um rás, til dæmis farið á FM957 og ef þér líkar ekki sú rás geturðu stillt á Útvarp Sögu eða hvaða rás sem þú vilt fara á. Það er til fólk sem breytir aldrei um rás og skoðar ekkert nýtt, en það eru margar nýjar minningar í því að geta skipt um rás svo núna ertu eins og hin ótrúlega fagra kónguló sem spinnur vef á ógnarhraða og laðar til þín gesti sem bjuggust alls ekki við að festast hjá þér. Ástin hefur fjörugt ímyndunarafl og ef þú ert á lausu og „game“, þá þarftu að þora til að skora hvort sem þú ert karl eða kona og í því felst jafnréttið. Þú átt eftir að sýna snilldarleg samskipti við manneskjur sem þú jafnvel óttast, en þú munt yfirstíga þær hindranir á mun auðveldari máta en þú bjóst við, svo þessi árstíð gefur þér að þú mun koma, sjá og sigra.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira