Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 13:30 Minning um Emiliano Sala. Getty/Christopher Lee Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. Cardiff átti að borga fyrstu greiðsluna 20. febrúar en fékk vikufrest eða til dagsins í dag. Nantes hefur þegar farið í hart í því að endurheimta greiðsluna og sendi Cardiff meðal annars rukkun 5. febrúar síðastliðinn. Cardiff svaraði með því að félagið ætlaði að bíða eftir að rannsókn flugslyssins lyki og öll mál tengd tryggingum og öðru væri komin á hreint. Cardiff hefur jafnframt gefið það út að félagið ætli sér ekki að hlaupa undan skuldbindingum sínum sé það ljóst að þeim beri að greiða alla upphæðina til Nantes.The deadline has arrived for Cardiff City to pay Nantes the first instalment of the transfer fee for Emiliano Sala.https://t.co/tACjpKgKfBpic.twitter.com/epNGyUOVhs — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019Cardiff hafði á sínum tíma samþykkt að borga franska liðinu Nantes fimmtán milljónir punda fyrir argentínska framherjann. Nantes fær þó ekki nema helminginn því Bordeaux, gamla félag Emiliano Sala, fær 50 prósent af söluverðinu. Emiliano Sala fór til Cardiff, stóðst læknisskoðun og var í kjölfarið kynntur sem nýr leikmaður. Hann flaug síðan til Nantes til að ganga frá sínum málum. Þremur dögum síðan tóku örlögin í taumana. Að kvöldi 21. janúar átti Emiliano Sala að fljúga til baka til Wales í tveggja manna flugvél en hún fórst í Ermarsundinu. Sala var 28 ára gamall og með honum fórst einnig flugmaðurinn David Ibbotson. Lík Sala fannst ásamt hluta flugvélarinnar en David Ibbotson hefur enn ekki fundist. Sala var jarðaður í Argentínu um síðustu helgi. Fari svo að Cardiff City gangi ekki frá þessari fyrstu greiðslu í dag þá gæti málið verið á leiðinni inn á borð hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. Cardiff átti að borga fyrstu greiðsluna 20. febrúar en fékk vikufrest eða til dagsins í dag. Nantes hefur þegar farið í hart í því að endurheimta greiðsluna og sendi Cardiff meðal annars rukkun 5. febrúar síðastliðinn. Cardiff svaraði með því að félagið ætlaði að bíða eftir að rannsókn flugslyssins lyki og öll mál tengd tryggingum og öðru væri komin á hreint. Cardiff hefur jafnframt gefið það út að félagið ætli sér ekki að hlaupa undan skuldbindingum sínum sé það ljóst að þeim beri að greiða alla upphæðina til Nantes.The deadline has arrived for Cardiff City to pay Nantes the first instalment of the transfer fee for Emiliano Sala.https://t.co/tACjpKgKfBpic.twitter.com/epNGyUOVhs — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019Cardiff hafði á sínum tíma samþykkt að borga franska liðinu Nantes fimmtán milljónir punda fyrir argentínska framherjann. Nantes fær þó ekki nema helminginn því Bordeaux, gamla félag Emiliano Sala, fær 50 prósent af söluverðinu. Emiliano Sala fór til Cardiff, stóðst læknisskoðun og var í kjölfarið kynntur sem nýr leikmaður. Hann flaug síðan til Nantes til að ganga frá sínum málum. Þremur dögum síðan tóku örlögin í taumana. Að kvöldi 21. janúar átti Emiliano Sala að fljúga til baka til Wales í tveggja manna flugvél en hún fórst í Ermarsundinu. Sala var 28 ára gamall og með honum fórst einnig flugmaðurinn David Ibbotson. Lík Sala fannst ásamt hluta flugvélarinnar en David Ibbotson hefur enn ekki fundist. Sala var jarðaður í Argentínu um síðustu helgi. Fari svo að Cardiff City gangi ekki frá þessari fyrstu greiðslu í dag þá gæti málið verið á leiðinni inn á borð hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA.
Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira