Þurftu ekki Harden til að leggja meistarana að velli Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. febrúar 2019 09:30 Chris Paul fór illa með meistarana vísir/getty James Harden var fjarri góðu gamni vegna veikinda í nótt þegar Houston Rockets sótti meistara Golden State Warriors heim í stórleik næturinnar í NBA körfuboltanum. Þrátt fyrir fjarveru hans vann Rockets sex stiga sigur, 112-118. Chris Paul fór mikinn þar sem hann skoraði 23 stig auk þess að gefa 17 stoðsendingar. Kevin Durant var atkvæðamestur hjá Warriors með 29 stig en meistararnir eru eftir sem áður á toppi Vesturdeildarinnar. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru hins vegar í basli og útlit fyrir að liðið nái ekki í úrslitakeppnina en Lakers beið lægri hlut fyrir New Orleans Pelicans í nótt. Lakers hefur tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum og er í 10.sæti Vesturdeildarinnar en átta efstu liðin komast í úrslitakeppnina. LeBron skoraði 27 stig og gaf 12 stoðsendingar í nótt en það skilaði aðeins þrettán stiga tapi gegn Pelicans, 128-115 og það þrátt fyrir að Pelicans léki án sinnar skærustu stjörnu, Anthony Davis. Jrue Holiday var stigahæstur í liði Pelicans með 27 stig.Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 115-130 Portland Trail Blazers Atlanta Hawks 120-112 Phoenix Suns Charlotte Hornets 115-117 Brooklyn Nets Cleveland Cavaliers 112-107 Memphis Grizzlies Washington Wizards 112-119 Indiana Pacers New Orleans Pelicans 128-115 Los Angeles Lakers Miami Heat 96-119 Detroit Pistons Chicago Bulls 126-116 Boston Celtics Oklahoma City Thunder 116-119 Sacramento Kings Milwaukee Bucks 140-128 Minnesota Timberwolves Golden State Warriors 112-118 Houston Rockets Utah Jazz 125-109 Dallas Mavericks NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
James Harden var fjarri góðu gamni vegna veikinda í nótt þegar Houston Rockets sótti meistara Golden State Warriors heim í stórleik næturinnar í NBA körfuboltanum. Þrátt fyrir fjarveru hans vann Rockets sex stiga sigur, 112-118. Chris Paul fór mikinn þar sem hann skoraði 23 stig auk þess að gefa 17 stoðsendingar. Kevin Durant var atkvæðamestur hjá Warriors með 29 stig en meistararnir eru eftir sem áður á toppi Vesturdeildarinnar. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru hins vegar í basli og útlit fyrir að liðið nái ekki í úrslitakeppnina en Lakers beið lægri hlut fyrir New Orleans Pelicans í nótt. Lakers hefur tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum og er í 10.sæti Vesturdeildarinnar en átta efstu liðin komast í úrslitakeppnina. LeBron skoraði 27 stig og gaf 12 stoðsendingar í nótt en það skilaði aðeins þrettán stiga tapi gegn Pelicans, 128-115 og það þrátt fyrir að Pelicans léki án sinnar skærustu stjörnu, Anthony Davis. Jrue Holiday var stigahæstur í liði Pelicans með 27 stig.Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 115-130 Portland Trail Blazers Atlanta Hawks 120-112 Phoenix Suns Charlotte Hornets 115-117 Brooklyn Nets Cleveland Cavaliers 112-107 Memphis Grizzlies Washington Wizards 112-119 Indiana Pacers New Orleans Pelicans 128-115 Los Angeles Lakers Miami Heat 96-119 Detroit Pistons Chicago Bulls 126-116 Boston Celtics Oklahoma City Thunder 116-119 Sacramento Kings Milwaukee Bucks 140-128 Minnesota Timberwolves Golden State Warriors 112-118 Houston Rockets Utah Jazz 125-109 Dallas Mavericks
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum