Cousins: Háskólaboltinn er algjört kjaftæði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2019 18:30 Zion Williamson er undrabarn í íþróttinni. vísir/getty Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. Zion er á leið í nýliðaval NBA-deildarinnar og verður að öllum líkindum valinn fyrstur. Tímabilið með Duke núna verður því hans eina í háskólaboltanum. Drengurinn meiddist á hné í vikunni er skórinn gaf sig undan honum og meiðslin hefðu hæglega getað verið mikið alvarlegri. Háskólaleikmenn fá ekkert greitt og Zion er því að leggja framtíð sína undir með því að spila áfram. Margir eru á því að hann eigi bara að sitja út tímabilið svo hann fái örugglega alvöru samning í NBA-deildinni. „Það sem ég veit er að háskólaboltinn er algjört kjaftæði,“ sagði DeMarcus Cousins, leikmaður meistara Golden State Warriors, þegar hann var spurður álits. „Þetta kerfi hjá NCAA er algjört svindl. Þegar ég var á hans aldri þá vildi maður auðvitað njóta stundarinnar en það er bara verið að taka svo mikla áhættu með því að spila.“ Körfubolti Tengdar fréttir Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. 21. febrúar 2019 11:30 Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. 22. febrúar 2019 12:30 Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. 21. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. Zion er á leið í nýliðaval NBA-deildarinnar og verður að öllum líkindum valinn fyrstur. Tímabilið með Duke núna verður því hans eina í háskólaboltanum. Drengurinn meiddist á hné í vikunni er skórinn gaf sig undan honum og meiðslin hefðu hæglega getað verið mikið alvarlegri. Háskólaleikmenn fá ekkert greitt og Zion er því að leggja framtíð sína undir með því að spila áfram. Margir eru á því að hann eigi bara að sitja út tímabilið svo hann fái örugglega alvöru samning í NBA-deildinni. „Það sem ég veit er að háskólaboltinn er algjört kjaftæði,“ sagði DeMarcus Cousins, leikmaður meistara Golden State Warriors, þegar hann var spurður álits. „Þetta kerfi hjá NCAA er algjört svindl. Þegar ég var á hans aldri þá vildi maður auðvitað njóta stundarinnar en það er bara verið að taka svo mikla áhættu með því að spila.“
Körfubolti Tengdar fréttir Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. 21. febrúar 2019 11:30 Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. 22. febrúar 2019 12:30 Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. 21. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. 21. febrúar 2019 11:30
Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00
George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. 22. febrúar 2019 12:30
Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. 21. febrúar 2019 07:30