Þetta segir sænski knattspyrnufélagið Malmö á Twitter-síðu félagsins en Arnór Ingvi Traustason og Andrea Röfn eignuðust í gær sitt fyrsta barn.
Arnór Ingvi er atvinnumaður í knattspyrnu, leikur með Malmö og íslenska landsliðinu.
Andrea Röfn er menntaður viðskiptafræðingur og starfar sem fyrirsæta og bloggari en parið tilkynnti um barneignina í ágúst á síðasta ári.
Glada nyheter på hemmaplan! Arnór Traustason blev idag pappa till en flicka. Ett stort grattis till hela familjen! pic.twitter.com/aRNHNh8lvg
— Malmö FF (@Malmo_FF) February 20, 2019