Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2019 16:15 Rober er gríðarlega vinsæll á YouTube. Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. Á dögunum ákvað hann að leggja gildru fyrir þjófa en fyrst þurfti hann að hanna og búa slíka gildru til. Þar kom ferill Rober sér vel, því hann vann hjá NASA og hannaði búnað sem er um borð í Curiosity, vélmenni NASA á Mars. Rober hefur sömuleiðis hannað ýmislegt annað og hefur getið sér gott orð á Youtube, þar sem hann deildi myndbandi af þróun gildrunnar og því þegar þjófar féll í gildruna. Í nýjusta myndbandinu fer aftur á móti Rober yfir það hvernig hægt sé að blanda dufti út í drulluskítugt vatn með þeim afleiðingum að skíturinn lekur á botninn og hægt er að drekka vatnið sem er fyrir ofan leðjuna. Duft sem á að breyta heiminum og er Rober ekki upphafsmaður þess, en í myndbandinu fer hann aftur á móti yfir hvernig það virkar og af hverju vatnið verði allt í einu drykkjarhæft. Hjónin Bill og Melinda Gates framleiða myndbandið í samstarfi við Rober en tæknin gæti breytt stöðu margra milljóna út í hinum stóra heimi, og þar sérstaklega þar sem vatn er á skornum skammti. Tengdar fréttir Með þessu bragði er hægt að slaka þægilega á í heitum potti fullum af sandi Mark Rober heldur úti nokkuð vinsælli YouTube-síðu þar sem hann birtir myndbönd af skemmtilegum tilraunum. 29. nóvember 2017 12:30 Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44 Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. Á dögunum ákvað hann að leggja gildru fyrir þjófa en fyrst þurfti hann að hanna og búa slíka gildru til. Þar kom ferill Rober sér vel, því hann vann hjá NASA og hannaði búnað sem er um borð í Curiosity, vélmenni NASA á Mars. Rober hefur sömuleiðis hannað ýmislegt annað og hefur getið sér gott orð á Youtube, þar sem hann deildi myndbandi af þróun gildrunnar og því þegar þjófar féll í gildruna. Í nýjusta myndbandinu fer aftur á móti Rober yfir það hvernig hægt sé að blanda dufti út í drulluskítugt vatn með þeim afleiðingum að skíturinn lekur á botninn og hægt er að drekka vatnið sem er fyrir ofan leðjuna. Duft sem á að breyta heiminum og er Rober ekki upphafsmaður þess, en í myndbandinu fer hann aftur á móti yfir hvernig það virkar og af hverju vatnið verði allt í einu drykkjarhæft. Hjónin Bill og Melinda Gates framleiða myndbandið í samstarfi við Rober en tæknin gæti breytt stöðu margra milljóna út í hinum stóra heimi, og þar sérstaklega þar sem vatn er á skornum skammti.
Tengdar fréttir Með þessu bragði er hægt að slaka þægilega á í heitum potti fullum af sandi Mark Rober heldur úti nokkuð vinsælli YouTube-síðu þar sem hann birtir myndbönd af skemmtilegum tilraunum. 29. nóvember 2017 12:30 Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44 Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Með þessu bragði er hægt að slaka þægilega á í heitum potti fullum af sandi Mark Rober heldur úti nokkuð vinsælli YouTube-síðu þar sem hann birtir myndbönd af skemmtilegum tilraunum. 29. nóvember 2017 12:30
Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44
Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30