Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. mars 2019 18:18 Ásbjörn var markahæstur FH-inga með sjö mörk. vísir/daníel Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari FH, þakkar stuðningsmönnum liðsins frábæran stuðning í dag. „Við mættum til leiks eins og við undirbjuggum okkur og vorum 100% í öllum aðgerðum. Mér fannst við vera með leikinn allan tímann en Valsararnir eru stórhættulegir en við náðum að halda þessu í lokin,“ sagði Ásbjörn eftir leik. „Þetta er frábær sigur og það er svo sannarlega gaman að vera hluti af liðinu sem vinnur fyrsta bikarmeistara titilinn í 25 ár í sögu FH.“ FH hefur leikið til úrslita í síðustu tveimur úrslitakeppnum en tapað þeim báðum. Ási segir að leikmenn hafi lært af þeirri reynslu og að það hafi hjálpað þeim enn frekar í dag að hafa þurft að horfa á önnur lið lyfta bikar fyrir framan þá „Það sveið mikið þessi tvö töp í úrslitunum síðustu ár en við erum búnir að læra af því og það hjálpaði okkur bara í dag. Þrátt fyrir að hafa misst einhverja í vor og fengið nýja menn inn þá býr ákveðin reynsla í liðinu sem hjálpaði okkur yfir erfiðasta hjallan í dag“ sagði Ási en hann þakkar reynslunni sem liðið býr yfir en einnig þakkar hann stuðningnum sem liðið fékk í dag „Ég þakka liðinu, þjálfarateyminu, sjúkraþjálfaranum sem kom okkur í gegnum gærkvöldið og morgunin og að lokum frábærum stuðningsmönnum“ Birkir Fannar Bragason, markvörður liðsins, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslita helgarinnar, hann var magnaður í leiknum og Ási var heldur betur ánægður með undirbúninginn hjá sínum manni. „Birkir fór að sofa klukkan 3 í nótt eftir að hafa horft á einhverja 3 leiki með Val, það er eins og Dóri segir, þetta er yfirvinna sem þú færð alltaf greidda,“ sagði Ásbjörn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari FH, þakkar stuðningsmönnum liðsins frábæran stuðning í dag. „Við mættum til leiks eins og við undirbjuggum okkur og vorum 100% í öllum aðgerðum. Mér fannst við vera með leikinn allan tímann en Valsararnir eru stórhættulegir en við náðum að halda þessu í lokin,“ sagði Ásbjörn eftir leik. „Þetta er frábær sigur og það er svo sannarlega gaman að vera hluti af liðinu sem vinnur fyrsta bikarmeistara titilinn í 25 ár í sögu FH.“ FH hefur leikið til úrslita í síðustu tveimur úrslitakeppnum en tapað þeim báðum. Ási segir að leikmenn hafi lært af þeirri reynslu og að það hafi hjálpað þeim enn frekar í dag að hafa þurft að horfa á önnur lið lyfta bikar fyrir framan þá „Það sveið mikið þessi tvö töp í úrslitunum síðustu ár en við erum búnir að læra af því og það hjálpaði okkur bara í dag. Þrátt fyrir að hafa misst einhverja í vor og fengið nýja menn inn þá býr ákveðin reynsla í liðinu sem hjálpaði okkur yfir erfiðasta hjallan í dag“ sagði Ási en hann þakkar reynslunni sem liðið býr yfir en einnig þakkar hann stuðningnum sem liðið fékk í dag „Ég þakka liðinu, þjálfarateyminu, sjúkraþjálfaranum sem kom okkur í gegnum gærkvöldið og morgunin og að lokum frábærum stuðningsmönnum“ Birkir Fannar Bragason, markvörður liðsins, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslita helgarinnar, hann var magnaður í leiknum og Ási var heldur betur ánægður með undirbúninginn hjá sínum manni. „Birkir fór að sofa klukkan 3 í nótt eftir að hafa horft á einhverja 3 leiki með Val, það er eins og Dóri segir, þetta er yfirvinna sem þú færð alltaf greidda,“ sagði Ásbjörn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15