Kári: Alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöllinni skrifar 8. mars 2019 20:22 Kári Garðarsson, þjálfari Fjölnis. vísir/stefán Kári Garðarsson, þjálfari Fjölnis, var í bland stoltur og svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Val, 25-28, í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í kvöld. Fjölnismenn voru hársbreidd frá því að vinna leikinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn. En þegar fimm sekúndur voru ti leiksloka fengu Valsmenn afar umdeilt vítakast þar sem dómarar leiksins studdust við myndbandstækni. „Þetta er súrsæt tilfinning. Við vorum mjög nálægt því að klára þetta í venjulegum leiktíma og áttum það skilið. En svo kom þessi dómur undir lokin. Ég er alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta. Þá breytist allt og brot sem voru eðlileg áður eru orðin víti, rautt og blátt og hvað eina,“ sagði Kári eftir leik. „Dómararnir hljóta að meta að um hrindingu hafi verið að ræða. En það gerðist á ellefu metrunum og ég skil ekki hvernig það endar með vítakasti. Ég veit ekki hvað skal segja.“ Ekki nóg með að Fjölnir hafi fengið á sig víti heldur fékk línumaðurinn Arnar Máni Rúnarsson beint rautt spjald. Fjölnismenn byrjuðu framlenginguna því manni færri. „Við vorum án annars línumanns og sá þriðji kom inn á og stóð sig fínt. Auðvitað riðlaði þetta okkar leik og þetta varð þungt. En ég er stoltur af mínu liði,“ sagði Kári. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Kári Garðarsson, þjálfari Fjölnis, var í bland stoltur og svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Val, 25-28, í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í kvöld. Fjölnismenn voru hársbreidd frá því að vinna leikinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn. En þegar fimm sekúndur voru ti leiksloka fengu Valsmenn afar umdeilt vítakast þar sem dómarar leiksins studdust við myndbandstækni. „Þetta er súrsæt tilfinning. Við vorum mjög nálægt því að klára þetta í venjulegum leiktíma og áttum það skilið. En svo kom þessi dómur undir lokin. Ég er alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta. Þá breytist allt og brot sem voru eðlileg áður eru orðin víti, rautt og blátt og hvað eina,“ sagði Kári eftir leik. „Dómararnir hljóta að meta að um hrindingu hafi verið að ræða. En það gerðist á ellefu metrunum og ég skil ekki hvernig það endar með vítakasti. Ég veit ekki hvað skal segja.“ Ekki nóg með að Fjölnir hafi fengið á sig víti heldur fékk línumaðurinn Arnar Máni Rúnarsson beint rautt spjald. Fjölnismenn byrjuðu framlenginguna því manni færri. „Við vorum án annars línumanns og sá þriðji kom inn á og stóð sig fínt. Auðvitað riðlaði þetta okkar leik og þetta varð þungt. En ég er stoltur af mínu liði,“ sagði Kári.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45