Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2019 15:00 Romelu Lukaku faðmar Ole Gunnar Solskjær eftir sigurinn í gær. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Manchester United, átti hvað stærstan þátt í því að liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistadeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi þegar að United vann 3-1 sigur á PSG í París. Belginn stóri og stæðilegi skoraði tvö af þremur mörkum United í leiknum sem tapaði fyrri leiknum, 2-0, en komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Lukaku er heldur betur búinn að draga vagninn fyrir United í síðustu leikjum en eftir að verma tréverkið í nokkra leiki á meðan að Marcus Rashford lék listir sínar er Belginn nú aðalmaðurinn í sóknarleiknum. Hann er búinn að skora tvö mörk í leik í síðustu þremur leikjum og því í heildina sex mörk í þremur leikjum sem allir hafa unnist. Þegar að margir héldu að dagar hans væru mögulega taldir á Old Traffor varð Lukaku hetjan og á hann Ole Gunnar Solskjær margt að þakka.„Ég veit að hann verður áfram. Það er engin spurning um það,“ sagði kampakátur Lukaku við sænsku sjónvarpstöðina Viasport eftir sigurinn magnaða á Prinsavöllum í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa verið bekkjaður af Solskjær til að byrja með er hann mjög hrifinn af þjálfaraaðferðum Norðmannsins og vill ekki missa hann frá Old Trafford. „Hann vill vera áfram og leikmennirnir vilja halda honum. Við erum að spila vel og erum að spila eins og Manchester United,“ segir Lukaku. „Ole er ungur þjálfari. Hann er með unga leikmenn í liðinu þannig að þetta er fullkomin blanda fyrir okkur til að þróast og vonandi vinna titla í framtíðinni,“ segir Romelu Lukaku. Enski boltinn Tengdar fréttir Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Solskjær ekki með samning við Molde Ole Gunnar Solskjær veit ekki alveg hvernig samningamálin standa en hann ætlar sér aftur til Noregs. 6. mars 2019 08:30 Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Manchester United, átti hvað stærstan þátt í því að liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistadeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi þegar að United vann 3-1 sigur á PSG í París. Belginn stóri og stæðilegi skoraði tvö af þremur mörkum United í leiknum sem tapaði fyrri leiknum, 2-0, en komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Lukaku er heldur betur búinn að draga vagninn fyrir United í síðustu leikjum en eftir að verma tréverkið í nokkra leiki á meðan að Marcus Rashford lék listir sínar er Belginn nú aðalmaðurinn í sóknarleiknum. Hann er búinn að skora tvö mörk í leik í síðustu þremur leikjum og því í heildina sex mörk í þremur leikjum sem allir hafa unnist. Þegar að margir héldu að dagar hans væru mögulega taldir á Old Traffor varð Lukaku hetjan og á hann Ole Gunnar Solskjær margt að þakka.„Ég veit að hann verður áfram. Það er engin spurning um það,“ sagði kampakátur Lukaku við sænsku sjónvarpstöðina Viasport eftir sigurinn magnaða á Prinsavöllum í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa verið bekkjaður af Solskjær til að byrja með er hann mjög hrifinn af þjálfaraaðferðum Norðmannsins og vill ekki missa hann frá Old Trafford. „Hann vill vera áfram og leikmennirnir vilja halda honum. Við erum að spila vel og erum að spila eins og Manchester United,“ segir Lukaku. „Ole er ungur þjálfari. Hann er með unga leikmenn í liðinu þannig að þetta er fullkomin blanda fyrir okkur til að þróast og vonandi vinna titla í framtíðinni,“ segir Romelu Lukaku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Solskjær ekki með samning við Molde Ole Gunnar Solskjær veit ekki alveg hvernig samningamálin standa en hann ætlar sér aftur til Noregs. 6. mars 2019 08:30 Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00
Solskjær ekki með samning við Molde Ole Gunnar Solskjær veit ekki alveg hvernig samningamálin standa en hann ætlar sér aftur til Noregs. 6. mars 2019 08:30
Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00