Úrslitin í Söngvakeppninni: Hatrið sigraði með tugþúsundum atkvæða Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2019 07:54 Hatari á sviði á laugardagskvöld. Mynd/Rúv Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardagskvöld með miklum yfirburðum. Framlag sveitarinnar, Hatrið mun sigra, var efst hjá dómnefnd, í fyrri símakosningu og vann „einvígið“ við Friðrik Ómar Hjörleifsson, sem hafnaði í öðru sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Hatari hlaut rúm 47.513 atkvæði í fyrri símakosningunni á úrslitakvöldinu 2. mars. Friðrik Ómar með lag sitt Hvað ef ég get ekki elskað? kom næstur með 25.356 atkvæði og Mama Said, framlag hinnar færeysku Kristinu Bærendsen var í þriðja sæti með 17.391 atkvæði. Þá raðaði alþjóðleg dómnefnd atriðum kvöldins eins upp, Hatari var í fyrsta sæti með 24.891 atkvæði, Friðrik Ómar með 21.061 atkvæði og Kristina Bærendsen með 20.582 atkvæði. Lokaniðurstöður keppninnar eftir einvígið voru svo þær að Hatari hlaut 134.492 atkvæði og Friðrik Ómar 98.551 atkvæði. Hér að neðan má sjá atkvæðaskiptingu atriðanna í keppninni á laugardaginn úr símakosningu, dómnefnd og eftir einvígið.Niðurstaða fyrri símakosningar 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 47.513 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 25.356 atkvæði 3. Kristina Bærendsen – Mama Said: 17.391 atkvæði 4. Hera Björk – Moving On: 9.488 atkvæði 5. Tara Mobee – Fighting For Love: 3.170 atkvæðiAlþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 24.891 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 21.061 atkvæði 3. Kristina Bærendsen – Mama Said: 20.582 atkvæði 4. Hera Björk – Moving On: 20.102 atkvæði 5. Tara Mobee – Fighting For Love: 16.274 atkvæði Almenningur og dómnefnd voru því sammála um röð laganna í ár. Niðurstaða seinni símakosningar, einvígisins, 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 62.088 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 52.134 atkvæði.Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit keppninnar urðu þessi: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 134.492 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 98.551 atkvæði. Hér að neðan má svo sjá hvernig hver dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lags, að mati hvers og eins. Allir dómarar nema þrír settu Hatrið mun sigra í efsta sæti. Dómari 1: 1. Hatrið mun sigra 2. Moving On 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Fighting For Love 5. Mama Said Dómari 2: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Moving On 5. Fighting For Love Dómari 3: 1. Mama Said 2. Moving On 3. Fighting For Love 4. Hvað ef ég get ekki elskað? 5. Hatrið mun sigra Dómari 4: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? 2. Moving On 3. Mama Said 4. Fighting For Love 5. Hatrið mun sigra Dómari 5: 1. Hatrið mun sigra 2. Hvað ef ég get ekki elskað? 3. Mama Said 4. Moving On 5. Fighting For Love Dómari 6: 1. Hatrið mun sigra 2. Moving On 3. Mama Said 4. Fighting For Love 5. Hvað ef ég get ekki elskað? Dómari 7: 1. Hatrið mun sigra 2. Hvað ef ég get ekki elskað? 3. Fighting For Love 4. Mama Said 5. Moving On Dómari 8: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Moving On 4. Hvað ef ég get ekki elskað? 5. Fighting For Love Dómari 9: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Fighting For Love 5. Moving On Dómari 10: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? 2. Moving On 3. Hatrið mun sigra 4. Mama Said 5. Fighting For Love Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói voru úrslitin svo:Fyrri undanúrslit, 9. febrúar: 1. Hatrið mun sigra – Hatari : 12.069 atkvæði 2. Eitt andartak – Hera Björk: 8.408 atkvæði 3. Ég á mig sjálf – Kristina Bærendsen: 4.779 atkvæði 4. Nú og hér – IMSLAND: 4.271 atkvæði 5. Samt ekki – Daníel Ólíver: 2.198 atkvæðiSeinni undanúrslit, 16. febrúar: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? – Friðrik Ómar: 14.968 atkvæði 2. Betri án þín – Tara Mobee: 3819 atkvæði 3. Þú bætir mig – Ívar Daníels: 3.519 atkvæði 4. Helgi – Heiðrún Anna: 2.772 atkvæði 5. Jeijó, keyrum alla leið – Elli Grill, Skaði og Glymur: 2.572 atkvæði Eurovision Tengdar fréttir Boðar meiri eld í Ísrael Klemens segir keppnina á laugardagskvöld hafa verið mjög ánægjulega. 4. mars 2019 06:00 Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. 3. mars 2019 22:26 Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardagskvöld með miklum yfirburðum. Framlag sveitarinnar, Hatrið mun sigra, var efst hjá dómnefnd, í fyrri símakosningu og vann „einvígið“ við Friðrik Ómar Hjörleifsson, sem hafnaði í öðru sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Hatari hlaut rúm 47.513 atkvæði í fyrri símakosningunni á úrslitakvöldinu 2. mars. Friðrik Ómar með lag sitt Hvað ef ég get ekki elskað? kom næstur með 25.356 atkvæði og Mama Said, framlag hinnar færeysku Kristinu Bærendsen var í þriðja sæti með 17.391 atkvæði. Þá raðaði alþjóðleg dómnefnd atriðum kvöldins eins upp, Hatari var í fyrsta sæti með 24.891 atkvæði, Friðrik Ómar með 21.061 atkvæði og Kristina Bærendsen með 20.582 atkvæði. Lokaniðurstöður keppninnar eftir einvígið voru svo þær að Hatari hlaut 134.492 atkvæði og Friðrik Ómar 98.551 atkvæði. Hér að neðan má sjá atkvæðaskiptingu atriðanna í keppninni á laugardaginn úr símakosningu, dómnefnd og eftir einvígið.Niðurstaða fyrri símakosningar 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 47.513 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 25.356 atkvæði 3. Kristina Bærendsen – Mama Said: 17.391 atkvæði 4. Hera Björk – Moving On: 9.488 atkvæði 5. Tara Mobee – Fighting For Love: 3.170 atkvæðiAlþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 24.891 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 21.061 atkvæði 3. Kristina Bærendsen – Mama Said: 20.582 atkvæði 4. Hera Björk – Moving On: 20.102 atkvæði 5. Tara Mobee – Fighting For Love: 16.274 atkvæði Almenningur og dómnefnd voru því sammála um röð laganna í ár. Niðurstaða seinni símakosningar, einvígisins, 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 62.088 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 52.134 atkvæði.Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit keppninnar urðu þessi: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 134.492 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 98.551 atkvæði. Hér að neðan má svo sjá hvernig hver dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lags, að mati hvers og eins. Allir dómarar nema þrír settu Hatrið mun sigra í efsta sæti. Dómari 1: 1. Hatrið mun sigra 2. Moving On 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Fighting For Love 5. Mama Said Dómari 2: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Moving On 5. Fighting For Love Dómari 3: 1. Mama Said 2. Moving On 3. Fighting For Love 4. Hvað ef ég get ekki elskað? 5. Hatrið mun sigra Dómari 4: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? 2. Moving On 3. Mama Said 4. Fighting For Love 5. Hatrið mun sigra Dómari 5: 1. Hatrið mun sigra 2. Hvað ef ég get ekki elskað? 3. Mama Said 4. Moving On 5. Fighting For Love Dómari 6: 1. Hatrið mun sigra 2. Moving On 3. Mama Said 4. Fighting For Love 5. Hvað ef ég get ekki elskað? Dómari 7: 1. Hatrið mun sigra 2. Hvað ef ég get ekki elskað? 3. Fighting For Love 4. Mama Said 5. Moving On Dómari 8: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Moving On 4. Hvað ef ég get ekki elskað? 5. Fighting For Love Dómari 9: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Fighting For Love 5. Moving On Dómari 10: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? 2. Moving On 3. Hatrið mun sigra 4. Mama Said 5. Fighting For Love Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói voru úrslitin svo:Fyrri undanúrslit, 9. febrúar: 1. Hatrið mun sigra – Hatari : 12.069 atkvæði 2. Eitt andartak – Hera Björk: 8.408 atkvæði 3. Ég á mig sjálf – Kristina Bærendsen: 4.779 atkvæði 4. Nú og hér – IMSLAND: 4.271 atkvæði 5. Samt ekki – Daníel Ólíver: 2.198 atkvæðiSeinni undanúrslit, 16. febrúar: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? – Friðrik Ómar: 14.968 atkvæði 2. Betri án þín – Tara Mobee: 3819 atkvæði 3. Þú bætir mig – Ívar Daníels: 3.519 atkvæði 4. Helgi – Heiðrún Anna: 2.772 atkvæði 5. Jeijó, keyrum alla leið – Elli Grill, Skaði og Glymur: 2.572 atkvæði
Eurovision Tengdar fréttir Boðar meiri eld í Ísrael Klemens segir keppnina á laugardagskvöld hafa verið mjög ánægjulega. 4. mars 2019 06:00 Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. 3. mars 2019 22:26 Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Boðar meiri eld í Ísrael Klemens segir keppnina á laugardagskvöld hafa verið mjög ánægjulega. 4. mars 2019 06:00
Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. 3. mars 2019 22:26
Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45