Dómsmálanefnd hefur rannsókn á Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2019 23:27 Demókratar hafa nú yfirráðin í dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Vísir/Getty Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings undirbýr nú rannsókn á því hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi hindrað framgang réttvísinnar og/eða misbeitt valdi sínu. Formaður nefndarinnar segir að nefndin muni krefjast gagna frá meira en 60 einstaklingum og samtökum vegna rannsóknarinnar. Reuters greinir frá. Nefndin hefur meðl annars í hyggju að óska eftir skjölum frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna, Donald Trump jr., syni Trump sem og Allen Weisselberg, fjármálastjóri Trump Organization, regnhlífarfyrirtæki viðskiptaveldis Trump. „Við ætlum að hefja rannsókn á misbeitinu valds, spillingu og hindrun framgangs réttvísinnar,“ sagði demókratinn Jerrold Nadler sem er formaður nefndarinnar. Eftir að demókratar náði völdum í fulltrúadeildinni, neðri deild Bandaríkjaþings, í síðustu kosningum var fastlega gert ráð fyrir því að þeir myndu nýta völd sín þar til þess að hefja rannsóknir á embættisfærslum Trump, sem og aðdraganda þess að hann varð forseti..@GStephanopoulos: "Do you think the president obstructed justice?" House judiciary chairman Jerry Nadler: "Yes, I do. It's very clear that the president obstructed justice" https://t.co/wfNCqwM10ypic.twitter.com/Xj02wV33Lx — This Week (@ThisWeekABC) March 3, 2019 Nadler var til viðtals á ABC-sjónvarpstöðinni fyrr í dag þar sem hann sagði að það væri augljóst að forsetinn hafi hindrað framgang réttvísinnar. Það væri hins vegar verkefni nefndarinnar nú að færa almenningi sönnunargögn um slíkt athæfi forsetans. Máli sínu til stuðnings nefndi Nadler brottrekstur James Comey, sem gegndi embætti forstjóra Bandarísku alríkislögreglunnar FBI. Var hann yfirumsjónarmaður rannsóknar FBI á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum árið 2016 og mögulegum tengslum framboðs Trump við Rússa. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Líklegt að þingið hafni neyðarástandi Trump Ólíklegt er þó að nógu margir þingmenn muni greiða atkvæði með því að koma í veg fyrir neitunarvald forsetans. 3. mars 2019 22:10 Sagði andstæðinga reyna að steypa sér af stóli með „kjaftæði“ Trump forseti lét móðan mása í rúmlega tveggja klukkustunda langri ræðu á ráðstefnu bandarískra íhaldsmanna í gær. 3. mars 2019 08:50 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings undirbýr nú rannsókn á því hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi hindrað framgang réttvísinnar og/eða misbeitt valdi sínu. Formaður nefndarinnar segir að nefndin muni krefjast gagna frá meira en 60 einstaklingum og samtökum vegna rannsóknarinnar. Reuters greinir frá. Nefndin hefur meðl annars í hyggju að óska eftir skjölum frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna, Donald Trump jr., syni Trump sem og Allen Weisselberg, fjármálastjóri Trump Organization, regnhlífarfyrirtæki viðskiptaveldis Trump. „Við ætlum að hefja rannsókn á misbeitinu valds, spillingu og hindrun framgangs réttvísinnar,“ sagði demókratinn Jerrold Nadler sem er formaður nefndarinnar. Eftir að demókratar náði völdum í fulltrúadeildinni, neðri deild Bandaríkjaþings, í síðustu kosningum var fastlega gert ráð fyrir því að þeir myndu nýta völd sín þar til þess að hefja rannsóknir á embættisfærslum Trump, sem og aðdraganda þess að hann varð forseti..@GStephanopoulos: "Do you think the president obstructed justice?" House judiciary chairman Jerry Nadler: "Yes, I do. It's very clear that the president obstructed justice" https://t.co/wfNCqwM10ypic.twitter.com/Xj02wV33Lx — This Week (@ThisWeekABC) March 3, 2019 Nadler var til viðtals á ABC-sjónvarpstöðinni fyrr í dag þar sem hann sagði að það væri augljóst að forsetinn hafi hindrað framgang réttvísinnar. Það væri hins vegar verkefni nefndarinnar nú að færa almenningi sönnunargögn um slíkt athæfi forsetans. Máli sínu til stuðnings nefndi Nadler brottrekstur James Comey, sem gegndi embætti forstjóra Bandarísku alríkislögreglunnar FBI. Var hann yfirumsjónarmaður rannsóknar FBI á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum árið 2016 og mögulegum tengslum framboðs Trump við Rússa.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Líklegt að þingið hafni neyðarástandi Trump Ólíklegt er þó að nógu margir þingmenn muni greiða atkvæði með því að koma í veg fyrir neitunarvald forsetans. 3. mars 2019 22:10 Sagði andstæðinga reyna að steypa sér af stóli með „kjaftæði“ Trump forseti lét móðan mása í rúmlega tveggja klukkustunda langri ræðu á ráðstefnu bandarískra íhaldsmanna í gær. 3. mars 2019 08:50 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Líklegt að þingið hafni neyðarástandi Trump Ólíklegt er þó að nógu margir þingmenn muni greiða atkvæði með því að koma í veg fyrir neitunarvald forsetans. 3. mars 2019 22:10
Sagði andstæðinga reyna að steypa sér af stóli með „kjaftæði“ Trump forseti lét móðan mása í rúmlega tveggja klukkustunda langri ræðu á ráðstefnu bandarískra íhaldsmanna í gær. 3. mars 2019 08:50