Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 20. mars 2019 06:00 Rúnar Már Sigurjónsson á góðar minningar frá því að spila gegn Andorra en árið 2012 þreytti hann frumraun sína með landsliðinu gegn Andorra og skoraði þá líka sitt fyrsta landsliðsmark. „Við spiluðum reyndar á öðrum velli þá en þetta var minn fyrsti landsleikur og ég skoraði í honum, sem var jákvætt. En í minningunni var þetta ekki skemmtileg upplifun, það voru tíu manns í stúkunni og steindautt á vellinum. En fyrsti landsleikurinn er alltaf sérstakur,“ sagði hann. Rúnar segir að Andorra spili talsvert öðruvísi fótbolta í dag en liðið gerði árið 2012. „Þá töpuðu þeir flestum leikjum, voru út um allt og fremur villtir. Það er annað uppi á teningnum í dag og þetta verður allt annar leikur,“ sagði Rúnar sem segir að það þýði ekkert að láta leikmenn Andorra fara í taugarnar á sér. „Við getum ekkert haft áhrif á hvernig þeir haga sér og spila. Við verðum að einbeita okkur að okkur sjálfum.“ Andorra er gerólíkt þeim liðum sem Ísland hefur mætt undanfarna mánuði. „Þetta snýst bara um hugarfar. Þetta er sama íþróttin og þrjú stig í boði. Þetta er leikur sem við verðum að vinna og ekkert flóknara en það. Við þurfum þessi þrjú stig.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01 Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00 Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30 Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson á góðar minningar frá því að spila gegn Andorra en árið 2012 þreytti hann frumraun sína með landsliðinu gegn Andorra og skoraði þá líka sitt fyrsta landsliðsmark. „Við spiluðum reyndar á öðrum velli þá en þetta var minn fyrsti landsleikur og ég skoraði í honum, sem var jákvætt. En í minningunni var þetta ekki skemmtileg upplifun, það voru tíu manns í stúkunni og steindautt á vellinum. En fyrsti landsleikurinn er alltaf sérstakur,“ sagði hann. Rúnar segir að Andorra spili talsvert öðruvísi fótbolta í dag en liðið gerði árið 2012. „Þá töpuðu þeir flestum leikjum, voru út um allt og fremur villtir. Það er annað uppi á teningnum í dag og þetta verður allt annar leikur,“ sagði Rúnar sem segir að það þýði ekkert að láta leikmenn Andorra fara í taugarnar á sér. „Við getum ekkert haft áhrif á hvernig þeir haga sér og spila. Við verðum að einbeita okkur að okkur sjálfum.“ Andorra er gerólíkt þeim liðum sem Ísland hefur mætt undanfarna mánuði. „Þetta snýst bara um hugarfar. Þetta er sama íþróttin og þrjú stig í boði. Þetta er leikur sem við verðum að vinna og ekkert flóknara en það. Við þurfum þessi þrjú stig.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01 Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00 Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30 Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01
Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00
Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00
Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30
Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00