Fyrsta stiklan úr nýrri þáttaröð af Killing Eve Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2019 14:30 Sandra Oh fékk Emmy-verðlaun á dögunum. Þættirnir Killing Eve hófu göngu sína á síðasta ári og voru þeir á dagskrá Stöðvar 2. Þættirnir slógu rækilega í gegn en þær Sandra Oh og Jodie Comer fara með aðalhlutverkin. Í næsta mánuði hefst önnur þáttaröðin, nánar tiltekið 14. apríl. Á dögunum kom út ný stikla úr seríunni en Sandra Oh vann til að mynda til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í þáttunum. Fyrsta þáttaröðin er öll aðgengileg á Stöð 2 Maraþon en hér að neðan má sjá nýtt brot úr næstu seríu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Þættirnir Killing Eve hófu göngu sína á síðasta ári og voru þeir á dagskrá Stöðvar 2. Þættirnir slógu rækilega í gegn en þær Sandra Oh og Jodie Comer fara með aðalhlutverkin. Í næsta mánuði hefst önnur þáttaröðin, nánar tiltekið 14. apríl. Á dögunum kom út ný stikla úr seríunni en Sandra Oh vann til að mynda til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í þáttunum. Fyrsta þáttaröðin er öll aðgengileg á Stöð 2 Maraþon en hér að neðan má sjá nýtt brot úr næstu seríu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein