Mannréttindaleiðtogi fangelsaður í Tjetjeníu Andri Eysteinsson skrifar 18. mars 2019 23:03 Oyub Titiev var handtekinn fyrir vörslu fíkniefna i janúar. Hann var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar Getty/Yelena Afonina Aðgerðarsinninn Oyub Titiev sem barist hefur í áraraðir fyrir mannréttindum í Tjetjeníu í Rússlandi ásamt samtökum sínum Memorial hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir vörslu eiturlyfja. Titiev og Amnesty International hafa gagnrýnt dóminn og sagt hann vera pólitískan. BBC greinir frá. Titiev var handtekinn í janúar í fyrra eftir að hafa verið stöðvaður af lögreglu sem kvaðst þurfa að skoða skilríki hans. Lögreglan fann við skoðun kannabis í bílnum og handtóku því hinn 61 árs gamla Titiev fyrir vörslu eiturlyfja. Dómur féll í málinu í bænum Shali og eftir langa tölu dómara kvaðst hann hafa samþykkt kröfur ákæruvaldsins og dæmdi Titiev í fjögurra ára fangelsi. Titiev hefur sagt málið vera uppspuna og vill meina að lögreglan hafi komið fíkniefnunum fyrir í ökutæki sínu. Titiev er leiðtogi mannréttindahópsins Memorial í sjálfstjórnarhéraðinu Tjetjeníu sem stýrt er af Ramzan Kadyrov. Fyrirrennari Titiev í leiðtogastólnum, Natalia Estemirova var rænt og hún myrt árið 2009. Memorial hefur undanfarin ár rannsakað brot tjetjenskra stjórnvalda á borgurum sínum, þar á meðal ofsóknir gegn samkynhneigðum sem hafa mátt þola pyntingar, sakfellingar og mannrán. Samtökin Amnesty International gaf út yfirlýsingu í kjölfar dómsins og lýsti yfir vonbrigðum sínum „Með því að sakfella Titiev, þrátt fyrir sönnunargögn sem bentu til sýknu, hefur rétturinn sýnt fram á hversu meingallað rússneska réttarkerfið er,“ sagði í yfirlýsingunni. Rússland Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Sjá meira
Aðgerðarsinninn Oyub Titiev sem barist hefur í áraraðir fyrir mannréttindum í Tjetjeníu í Rússlandi ásamt samtökum sínum Memorial hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir vörslu eiturlyfja. Titiev og Amnesty International hafa gagnrýnt dóminn og sagt hann vera pólitískan. BBC greinir frá. Titiev var handtekinn í janúar í fyrra eftir að hafa verið stöðvaður af lögreglu sem kvaðst þurfa að skoða skilríki hans. Lögreglan fann við skoðun kannabis í bílnum og handtóku því hinn 61 árs gamla Titiev fyrir vörslu eiturlyfja. Dómur féll í málinu í bænum Shali og eftir langa tölu dómara kvaðst hann hafa samþykkt kröfur ákæruvaldsins og dæmdi Titiev í fjögurra ára fangelsi. Titiev hefur sagt málið vera uppspuna og vill meina að lögreglan hafi komið fíkniefnunum fyrir í ökutæki sínu. Titiev er leiðtogi mannréttindahópsins Memorial í sjálfstjórnarhéraðinu Tjetjeníu sem stýrt er af Ramzan Kadyrov. Fyrirrennari Titiev í leiðtogastólnum, Natalia Estemirova var rænt og hún myrt árið 2009. Memorial hefur undanfarin ár rannsakað brot tjetjenskra stjórnvalda á borgurum sínum, þar á meðal ofsóknir gegn samkynhneigðum sem hafa mátt þola pyntingar, sakfellingar og mannrán. Samtökin Amnesty International gaf út yfirlýsingu í kjölfar dómsins og lýsti yfir vonbrigðum sínum „Með því að sakfella Titiev, þrátt fyrir sönnunargögn sem bentu til sýknu, hefur rétturinn sýnt fram á hversu meingallað rússneska réttarkerfið er,“ sagði í yfirlýsingunni.
Rússland Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Sjá meira