„Þú ert Katrín F-in Davíðsdóttir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Matt O'Keefe. Instagram/katrintanja Hún er tvöfaldur meistari á heimsleikunum í CrossFit en segist ekki geta verið án tveggja manna í baráttu sinni fyrir því að verða aftur hraustasta kona heims. Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin inn á heimsleikana í Madison en slakar samt ekkert á við æfingarnar enda ætlar hún að nýta hvern dafa fram að heimsleikunum í ágúst til að koma sér í eins gott form og hún getur. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en tókst ekki að vinna í síðustu tvö skiptið. Hún endaði í þriðja sætinu á síðustu leikjum og ætlar sér hærra í ár. Katrín Tanja gefur bara treyst á sig í keppni og þarf að undirbúa sig bæði andlega og líkamlega. Hún hefur hins vegar mikið talað um mikilvægi umboðsmanns síns annars vegar og þjálfara síns hins vegar. Katrín gerir það aftur í nýjustu færslum sínum á Instagram. Katrín þakkar þar umboðsmanninum Matt O'Keefe og þjálfaranum Ben Bergeron. Kveðjan til Matt O'Keefe er tengd afmælisdegi hans á dögunum. „Hvar væri ég án því, O'Keefe minn. Þeir sem vita það, vita það,“ skrifaði Katrín Tanja og óskaði Matt O'Keefe til hamingju með daginn. „Hann er maðurinn sem veit alltaf hvað sé það rétta í stöðunni, hvort sem það er að gefa mér fimmu, faðma mig, fá mig til að brosa eða segja mér: „Þú ert Katrín F-in Davíðsdóttir og farðu nú að haga þér þannig,“ skrifar Katrín í kveðju sinni og lofar síðan að segja frá þeirri sögu við gott tækifæri eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramWheeeere would I be without you, my O’Keefe?! Those who know .. KNOW! - Happy birthday to my agent & the man who always knows the right thing to do: whether that is to high-five, hug me & get me to smile .. or tell me I am Katrin F-in Davidsdottir & I better start acting like it (That’s a really good story, but one for another time ahahaha) - Cheers to YOU @okeefmr A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 15, 2019 at 5:17pm PDT Katrín segir líka frá erfiðri æfingu á dögunum þar sem þjálfarinn hennar Ben Bergeron kom sterkur inn á þungum tímapunkti. „Við viljum verða betri og gerum það með því að prófa nýja og erfiða hluti. Það kostar mistök, vandræði og það er ekkert gaman þegar lítið gengur upp,“ skrifar Katrín Tanja. „Í stuttu máli þá átti ég einn slíkan dag í gær með erfiðri æfingu þar sem væntingar mínar til þess sem ég átti að geta gert fengu mig til vilja að fara að gráta. Ég þakklát fyrir að hafa Ben Bergeron alltaf til staðar til að lesa slíkar stundir og snúa þeim mér í vil. Í gær átti ég í vandræðum en ég gær varð ég líka betri. Gærdagurinn var því góður dagur,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramStruggling isn’t an option. - If you want to get better - it’s neccessary. If we only ever did things that we breeze through easily .. we would just get good at the things we can already do. We want to reach outside our capabilities & get BETTER .. the only catch: you are going to fail a lot, struggle a bunch & it’s not fun in the moment. - Long story short I had one of those days yesterday that a rough workout & my own expectations of how I thought it SHOULD go made me want to cry () Thaaaaaank god @benbergeron Is always there to catch these moments & flip them around for me. - Yesterday we struggled & yesterday we got BETTER. Yesterday was a good day. Today: we rest. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 14, 2019 at 7:00am PDT CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja: Ég er heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir er himinlifandi með þjálfara sinn Ben Bergeron og umboðsmanninn sinn Matt O'Keefe og skrifar þakkarpistil til þeirra á Instagram. 8. febrúar 2019 22:30 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Katrín Tanja æfði með þeim bestu í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með konunni sem tók af henni titilinn og hefur ekki látið hann af hendi síðan. 4. mars 2019 11:30 Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Sjá meira
Hún er tvöfaldur meistari á heimsleikunum í CrossFit en segist ekki geta verið án tveggja manna í baráttu sinni fyrir því að verða aftur hraustasta kona heims. Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin inn á heimsleikana í Madison en slakar samt ekkert á við æfingarnar enda ætlar hún að nýta hvern dafa fram að heimsleikunum í ágúst til að koma sér í eins gott form og hún getur. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en tókst ekki að vinna í síðustu tvö skiptið. Hún endaði í þriðja sætinu á síðustu leikjum og ætlar sér hærra í ár. Katrín Tanja gefur bara treyst á sig í keppni og þarf að undirbúa sig bæði andlega og líkamlega. Hún hefur hins vegar mikið talað um mikilvægi umboðsmanns síns annars vegar og þjálfara síns hins vegar. Katrín gerir það aftur í nýjustu færslum sínum á Instagram. Katrín þakkar þar umboðsmanninum Matt O'Keefe og þjálfaranum Ben Bergeron. Kveðjan til Matt O'Keefe er tengd afmælisdegi hans á dögunum. „Hvar væri ég án því, O'Keefe minn. Þeir sem vita það, vita það,“ skrifaði Katrín Tanja og óskaði Matt O'Keefe til hamingju með daginn. „Hann er maðurinn sem veit alltaf hvað sé það rétta í stöðunni, hvort sem það er að gefa mér fimmu, faðma mig, fá mig til að brosa eða segja mér: „Þú ert Katrín F-in Davíðsdóttir og farðu nú að haga þér þannig,“ skrifar Katrín í kveðju sinni og lofar síðan að segja frá þeirri sögu við gott tækifæri eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramWheeeere would I be without you, my O’Keefe?! Those who know .. KNOW! - Happy birthday to my agent & the man who always knows the right thing to do: whether that is to high-five, hug me & get me to smile .. or tell me I am Katrin F-in Davidsdottir & I better start acting like it (That’s a really good story, but one for another time ahahaha) - Cheers to YOU @okeefmr A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 15, 2019 at 5:17pm PDT Katrín segir líka frá erfiðri æfingu á dögunum þar sem þjálfarinn hennar Ben Bergeron kom sterkur inn á þungum tímapunkti. „Við viljum verða betri og gerum það með því að prófa nýja og erfiða hluti. Það kostar mistök, vandræði og það er ekkert gaman þegar lítið gengur upp,“ skrifar Katrín Tanja. „Í stuttu máli þá átti ég einn slíkan dag í gær með erfiðri æfingu þar sem væntingar mínar til þess sem ég átti að geta gert fengu mig til vilja að fara að gráta. Ég þakklát fyrir að hafa Ben Bergeron alltaf til staðar til að lesa slíkar stundir og snúa þeim mér í vil. Í gær átti ég í vandræðum en ég gær varð ég líka betri. Gærdagurinn var því góður dagur,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramStruggling isn’t an option. - If you want to get better - it’s neccessary. If we only ever did things that we breeze through easily .. we would just get good at the things we can already do. We want to reach outside our capabilities & get BETTER .. the only catch: you are going to fail a lot, struggle a bunch & it’s not fun in the moment. - Long story short I had one of those days yesterday that a rough workout & my own expectations of how I thought it SHOULD go made me want to cry () Thaaaaaank god @benbergeron Is always there to catch these moments & flip them around for me. - Yesterday we struggled & yesterday we got BETTER. Yesterday was a good day. Today: we rest. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 14, 2019 at 7:00am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja: Ég er heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir er himinlifandi með þjálfara sinn Ben Bergeron og umboðsmanninn sinn Matt O'Keefe og skrifar þakkarpistil til þeirra á Instagram. 8. febrúar 2019 22:30 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Katrín Tanja æfði með þeim bestu í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með konunni sem tók af henni titilinn og hefur ekki látið hann af hendi síðan. 4. mars 2019 11:30 Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Sjá meira
Katrín Tanja: Ég er heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir er himinlifandi með þjálfara sinn Ben Bergeron og umboðsmanninn sinn Matt O'Keefe og skrifar þakkarpistil til þeirra á Instagram. 8. febrúar 2019 22:30
Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30
Katrín Tanja æfði með þeim bestu í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með konunni sem tók af henni titilinn og hefur ekki látið hann af hendi síðan. 4. mars 2019 11:30
Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30
Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00