Prófessor greiði skatt af kennslu á Indlandi þar og hér heima Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. mars 2019 07:45 Maðurinn starfaði sem gestaprófessor, þó sem launamaður, erlendis hluta ársins 2017. Maður sem starfaði sem gestaprófessor í Indlandi árið 2017 þarf að greiða skatta af tekjum sínum vegna starfsins bæði þar ytra og hér heima. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar (YSKN). Maðurinn starfaði sem gestaprófessor, þó sem launamaður, erlendis hluta ársins 2017. Vegna þessa taldi hann fram á skattframtali sínu tekjur upp á rúmlega 10 milljónir króna. Bættust þær við tæplega 18,5 milljónir sem hann hafði hér heima. Kennarinn gaf tekjur sínar upp erlendis og greiddi þar af þeim skatt. Taldi hann að þar sem í gildi væri tvísköttunarsamningur milli Íslands og Indlands bæri honum ekki að greiða skatt af þeim aftur hér á landi. Ríkisskattstjóri (RSK) taldi á móti að ekki bæri að greiða skatt af þeim erlendis heldur skyldu þær skattlagðar hér heima þar sem viðkomandi hefði skattalega heimilisfesti á Íslandi. YSKN staðfesti niðurstöðu RSK með þeirri athugasemd að skattaleg meðferð ytra gæti ekki haft áhrif hér heima. Tvísköttunarsamningurinn hefði þó að geyma sérstök úrræði ef hann telur skattlagningu ekki í samræmi við samninginn. Geti gjaldandi þá lagt málið fyrir bært stjórnvald í því samningsríki þar sem hann er heimilisfastur. Leysi bært stjórnvald ekki úr málinu á viðunandi hátt skuli leitast við að leysa málið með samkomulagi við bært stjórnvald í hinu samningsríkinu. Birtist í Fréttablaðinu Skattar og tollar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Maður sem starfaði sem gestaprófessor í Indlandi árið 2017 þarf að greiða skatta af tekjum sínum vegna starfsins bæði þar ytra og hér heima. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar (YSKN). Maðurinn starfaði sem gestaprófessor, þó sem launamaður, erlendis hluta ársins 2017. Vegna þessa taldi hann fram á skattframtali sínu tekjur upp á rúmlega 10 milljónir króna. Bættust þær við tæplega 18,5 milljónir sem hann hafði hér heima. Kennarinn gaf tekjur sínar upp erlendis og greiddi þar af þeim skatt. Taldi hann að þar sem í gildi væri tvísköttunarsamningur milli Íslands og Indlands bæri honum ekki að greiða skatt af þeim aftur hér á landi. Ríkisskattstjóri (RSK) taldi á móti að ekki bæri að greiða skatt af þeim erlendis heldur skyldu þær skattlagðar hér heima þar sem viðkomandi hefði skattalega heimilisfesti á Íslandi. YSKN staðfesti niðurstöðu RSK með þeirri athugasemd að skattaleg meðferð ytra gæti ekki haft áhrif hér heima. Tvísköttunarsamningurinn hefði þó að geyma sérstök úrræði ef hann telur skattlagningu ekki í samræmi við samninginn. Geti gjaldandi þá lagt málið fyrir bært stjórnvald í því samningsríki þar sem hann er heimilisfastur. Leysi bært stjórnvald ekki úr málinu á viðunandi hátt skuli leitast við að leysa málið með samkomulagi við bært stjórnvald í hinu samningsríkinu.
Birtist í Fréttablaðinu Skattar og tollar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira